Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 100

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 100
208 NÁTTÚRUFRÆÐINGURIN N víða merki, að oft leikur um hana úrsvalur næðingur, enda er það svipað og í heiðarfjöllum Mýrdalsins, eftir að komið er upp fyrir 400 m hæð. Alfmikið og fjölbreytt fuglalíf er á Dyrhólaey og í kringum hana. Mestan svip á fuglalífið setja sjófuglar, sem hreiðra sig þúsundum saman í bjargveggjunum og dröngunum suður af eynni. Gosmyndanir í Dyrhólaey Oft hafði ég komið á Dyrhólaey og svo að segja daglega haft hana fyrir augum. En það var þó f'yrst sumurin Í964 og 1965, að ég hóf fyrir alvöru að rannsaka bergtegundir og berglagaskipan eyjunnar í Jrví augnamiði að leysa þá gátu, hvernig hún hefði upphaflega orðið til. Niðurstaðan af Jreirn rannsóknunr mínum er sú, að ég hef sannfærzt um, að í aðaldráttum liefur myndun hennar orðið senr næst á Jressa leið: Dag nokkurn á síðasta eða næstsíðasta hlýskeiði lrinnar kvarteru ísaldar, tók að ólga í hafinu, þar senr suðausturhorn Dyrhólaeyjar er nú, og gufumekkir, er brátt breyttust í svarta öskustróka, stigu upp af haffletinum. Neðansiávarsprungugos var lrafið á a. m. k. 600 nr langri sprungu, sem stefnir senr næst réttvísandi N-S. Þess skal strax getið, að sú stefna er ríkjandi sprungustefna sunnan Mýrdalsjökuls, a. m. k. frá Skógaheiði að Mýrdalssandi, samanber Víkursprunguna, Gæsatinda, og Skógafjall. Sennilegt er, eftir þeim ummerkjum, senr eru sýnileg, að fljótlega Iiafi gosið færzt á þrjú eða fjögur gosop á sprungunni. Trúlega lrefur ekki liðið á löngu Jrar til eyja skaut upp kollinunr, en enginn getur nú um það sagt hversu stór hún varð né hver lræð hennar lrefur verið. Helzt er að sjá, að gos Jretta hafi afdrei náð að verða flæðigos og eyjan Jrví aðeins Idaðizt upp úr lausunr gosefnum. Hennar biðu nær hin sömu örlög og ýnrissa systra lrennar síðar, eins og Nýeyjar 1783 og Syrtlings 1965. Svo varð þó ekki, því að sterklegir gígtappar úr frekar smákornuðu grágrýti höfðu myndazt í gígunum, svo að átök haföldunnar lrafa ekki enn megnað að afnrá þessi elztu gögn nnr sköpun Dyrhólaeyjar. Þessir gígtappar eru Skerin, Stampurinn og Skorpunefið. Skorpunefið er eini tappirin, sem eftir heldur nokkru af túffkápu sinni. Á hlið Jreirri er til norðurs snýr, er lítil fylla eftir af túffi, en það er einmitt góð sönnun fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.