Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 103

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 103
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 211 tekið fram, að hér er aðeins átt við eyju þá, er lausu gosefnin mynd- uðu. Sprengigosið hefur gengið á með hrinum og hafa þá stundum orð- ið býsna öflugar sprengingar. Sem sönnun má nefna, að norðan í Háeynni hef ég í móberginu séð blágrýtishnullung, sent vart er undir 200 kg að þyngd, og er hann þó a. m. k. 400 m frá næsta gíg. Nokkurt afl hefur þurft til að slöngva honum þá leið. í lagastafl- anum í eyjunni að suðvestan — í nánd við Kambsgíg — eru tvö þykk lög úr blendingi af kleprum og bólstrabergi, en þau benda til þess, að öðru hverju hafi þeytzt upp blanda af hraunkviku og brot- um úr bólstrabergi í sígosum. Neðra lagið er neðarlega í bergstál- inu suðvestan í eynni, en hið efra í og á brúninni suður af vitanum. Svo gerðust snögglega þáttaskil í háttalagi gossins og þar með sköpun eyjunnar og framtíðartilveru. Nyrzti gígurinn tók að spúa glóandi bergkviku í stað ösku og gosmalar og streymdi þá mikil hraunelfa austur af gosmalarhaugnum, og breiddist hraunið yfir áður umgetna malarfjöru austan á eynni. Hraunið var mjög þunnfljótandi, ef dærna má af joví, hversu jafnt jaað lagðist yfir hina hallalitlu fjöru, þar sem Jaað storknaði sem helluhraun. Þess skal getið, að vel sér til fjörusetsins undir hrauninu á löngum kafla austan í Lágeynni og eins á kafla sunnan í henni. I bergstálinu upp af vestanveðri Kirkjufjöru sézt greinilega, hvernig hraunið hefur lagzt upp að gosmalarhaugnum. Svo er að sjá, að hann hafi verið mjög lítið rofinn, Jaegar hraunið lagðist að honum. Þá má og sjá J^ar, hversu þunnfljótandi hraunið hefur verið, að Joað hefur vand- lega fyllt nærri lóðrétta sprungu, sem myndazt hafði í neðra hraun- lagið austan í Lágeynni, en svo er að sjá, að á Lágeynni séu ekki nema 2 hraunlög — sums staðar lítt aðskilin — og er efra lagið víð- ast grágrýtiskennt. Af einhverjum ójiekktum ástæðum hefur hraunið allt í einu hætt að renna niður svo að segja snarbrattan hallann austan í Háeynni, Joví að 3 síðustu hraunspýjurnar hafa runnið suður eftir Háeynni að austan, en í suðurbrún hennar austan til eru hraunlögin 5. Þar í bergstálinu er mjög fallegur basaltgangur allt í sjó niður, Jiar sem hraunkvikan hefur vendilega fyllt lóðrétta sprungu, sem mjókk- ar, er neðar dregur. Sprungan hefur sennilega myndazt í gosmalar- hauginn, eftir að hann var orðinn svo samanjzjappaður, að sprungu- barmarnir gátu staðið án þess að hrynja. Þessi sprunga stefnir norð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.