Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 105

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 105
NÁTTÚRUFRÆÐ1NG U RI N N 213 V A 3. mynd. Þverskurður a£ Dyrhólaey. Hæð sniðsins um 120 m, en lengd tæpir 2 km. Tákn: I) Móberg nreð kleprum og stökum bólstrum. 2) Grágrýti. 3) Bólstraberg. 4) Lagskipt móberg. 5) Hraunlög. (i) Malarl'jöruset. og' nú er, en slíkt gat ekki verið nema á hlýskeiði, þar sem sjávarstaða var mun lægri á jökulskeiðum. Sönnun fyrir sjávarstöðu er fyrst og fremst l jörusetið undir hrauninu á Lágeynni og hólstrabergið við sjávarmál í suðvesturhorni Háeyjar, sem Kamhsgígurinn hefur myndað. Þá er að geta hins fallega bólstrahergs, sem myndazt hefur undir hraunhellunni í norðausturhorni Lágeyjar, en það varð til, þegar hraunið fór að renna í sjó fram austur af malarf jörunni. Þá má og benda á það, að et eyjan er borin saman við móbergs- stapa, sem myndaðir eru á jökulskeiðum, kemur það glöggt í ljós, live hraunrennslið hagar sér þar öðru vísi. Á stöpunum lcggst hraun- ið í hellu á koll þeirra vegna aðhalds jökulveggja, en á Dyrhólaey hagaði það sér eins og nú á tímum, og rann niður af fjallinu undan hallanum og breiddist út á fjörusléttunni. Hver rök lig'gja að því, að um neðansjávargos hafi verið að ræða? Verður þá fyrst fyrir hið margnefnda malarl jöruset undir hrauninu. Þegar setið er skoðað, er það sýnilegt, að f jaran liefur verið mynduð úr sams konar gosmöl og móbergið í Háeynni. Þá er og auðséð, að till lutningur efnisins hafi átt sér staðskömmu áður en hraunið rann, enda er mölin lítt máð. Þá er og ekki hægt að skýra rnyndun fjör- unnar á annan hátt, en að sjór hafi legið á alla vegu að eynni, eins og áður er á minnst, og að brim hafi verið búið að rjúfa efnið úr sjálfum gosmalarhaugnum og færa það til. Þá er saltútfelling víða í bjargveggjum þess hluta eyjarinnar, sem er úr móbergi, ein af sterkum líkum þess, að það sé nryndað við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.