Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 118

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 118
226 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN kunni að skola á land í öllum landshlutum. Því væri gott, að áhuga- menn á Norður- og Austurlandi, sem þetta lesa, sendi Náttúru- fræðistofnuninni eintök, ef þeir skyldu vei'ða varir við þessa tegund á rekavið. Síðari tegundarinnar (Lepas fascicularis) er getið frá þremur stöðum við Suðurland, og er í öllum tilvikunum tekið frarn, að tegundin hafi verið algeng á fljótandi fjöðrum og/eða klóþangi. Þá er tegundarinnar einnig getið frá tveimur stöðum við Norður- iand, Skagaströnd og öðrum stað, sem ekki er nánar tilgreindur. Eintökin frá Skagaströnd eru sögð liafa verið lest á bóluþang. Lepas fascicularis hefur þá sérstöðu meðal helsingjanefja, að cypris-lirfurnar festa sig oft á svo smáa hluti, sem fljóta við yfirborð sjávar, að þeir myndu ekki geta lialdið dýrunum á floti þegar þau eru fullvaxin. En úr því er bætt á þann hátt, að þegar dýrin liala náð haldi á einhverju flotholti, taka sementskirtlarnir að gefa frá sér írauðkennt efni, sem smám saman verður að kúlu með sammiðja lögurn og loftbólum. Þessar frauðkenndu kúlur nægja út af fyrir sig til að halda dýrunum á floti, og oft sitja meira að segja fleiri dýr á siimu kúlunni. En á eða inni í þessum flotkúlum er samt oftast liægt að finna J)á hluti, sem lirfurnar hafa uppliaflega fest sig á. En þeir eru dýrunum lífsnauðsyn meðan frauðduflið er að myndast. A öðrum tegundum lrelsingjanefja þjóna sementskirtlarnir aðeins því idutverki að gefa frá sér efni, sem límir dýrin við hlutina, sem þau hafa fest sig á. III. Á árunum 1964—1966 vann annar okkar (A. I.) að samanburðar- rannsóknum á fæðu íslenzkra máfa. í sambandi við þær rannsóknir gerðist sá óvænti atburður, að hjá máfum, sem voru skotnir haustið 1965 í Sandvík sunnan á Reykjanesskaga (skammt austan Reykja- nesvita), voru helsingjanef allþýðingarmikill fæðuliður. Þetta kom mjög á óvart, því að í norðlægum höfum er yfirleitt ekki slík mergð þessara dýra, að þau skipti máli sem fæða fugla eða fiska. Meðfylgj- andi tafla (tafla I) gefur góða hugmynd um hlutdeild helsingjanefja (Lepas spp.) í fæðu máfa, sem skotnir voru í Sandvík í október— desember 1965. Taflan sýnir, að fjöldi máfa, sem Iiafa neytt hels- ingjanefja, fer vaxandi fram til 18. október og er þá kominn upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.