Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 119

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 119
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 227 í 70%, en fer síðan ört minnkandi. Enda þótt helsingjanef væru þannig allstór liður í fæðu máfa, sem skotnir voru í Sandvík á þessu tímabili, var þó langt frá því, að þeir einskorðuðu sig við þessa fæðutegund, eins og þeir gera stundum, þegar vissar fæðuteg- undir (t. d. loðna eða sandsíli) eru til staðar í mjög ríkum mæli. í aðeins 40% af þeim máfum, sem neytt höfðu helsingjanefja, námu þau helmingi eða meira af magainnihaldinu. Skýringar á hinu óvænta rnagni helsingjanefja í mögum máfanna í Sandvík reyndist ekki langt að leita. í fjörum sunnan og vestan á Reykjanesskaganum voru alls staðar lnannir af Surtseyjarvikri, og á vikurmolunum sat aragrúi af helsingjanefjum. Það skal tekið fram, að hér og víðar í þessari grein er með Surtseyjarvikri ekki aðeins átt við þann vikur, sem myndaðist við gos í Surtsey sjálfri, heldur einn- ig þann vikur, sent myndaðist við gosin í Syrtlingi og Jólni. Hinn 27. október 1965 gerðum við okkur ferð suður á Reykjanes (Reykja- nesskaga, ef menn vilja reyna að sporna við óumflýjanlegri merking- arbreytingu þessa örnefnis) til Jress að kanna Jætta mál nánar. Við tókum sýnishorn af vikri með helsingjanefjum á eftirtöldum stöð- um: Herdísarvík, Þorkötlustaðabót austan Grindavíkur, Arfadalsvík vestan Grindavíkur (báðir Jressir staðir teljast raunar eða töldust að minnsta kosti til Grindavíkurbyggðarinnar), Sandvík austan Reykjanesvita og Stóru-Sandvík norðan Reykjanesvita. Sýnishornin eru varðveitt í Náttúrufræðistofnuninni og ljósmyndir, sem fylgja Jiessari ritgerð, voru teknar af eintökum, sem safnað var í þessari ferð. Við nánari athugun á gögnunum, sem safnað var, kom í ljós, að á vikrinum var um Jnjár tegundir helsingjanefja að ræða. Lepas fascicularis var alls staðar í yfirgnæfandi meirihluta. Næstalgengasta tegundin var Lepas anatifera, og minnst var af Lepas pectmata, en Jreirrar tegundar hefur ekki verið getið frá Islandi áður. Af þessari síðastnefndu tegund voru 7 eintök í sýnishorninu úr Herdísarvík, 15 í sýnishorninu úr Þorkötlustaðabót og 33 í sýnishorninu úr Arfa- dalsvík. Engin eintök Jjessarar tegundar voru hins vegar i sýnishorn- unum úr Sandvíkunum, en orsök þess kann að hafa verið lirein tilviljun, Jjví að sýnishornin voru tekin án verulegs vals í fjörunni á hverjum stað. En hvað sem þessu líður, þá er óhætt að fullyrða, að Lepas pectinata hafi verið tiltölulega sjaldgæf á vikrinum miðað við hinar tegundirnar tvær. Hugsanlegt er, að eitt eða fleiri lítil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.