Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 122

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 122
230 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN tímabilinu frá 5. okt. 1964 lil 2. febrúar 1965. ()g 9. rnarz 1966 fannst ekki heldur vottur af helsingjanefjum á vikri, sem rekið hafði á fjörur í Stóru-Sandvík. Með hliðsjón af staðreyndum þeim, sem liggja fyrir í þessu máli, er augljóst, að hin mikla mergð helsingjanefja á Surtseyjarvikri, sem rak á land á Reykjanesskaganum haustið 1965, getur ekki hafa náð að þroskast nerna þrjú skilyrði hafi samtimis verið fyrir hendi. Ógrynni af lirfum helsingjanef ja hlýtur að hafa rekið upp að suður- strönd íslands einmitt þegar svo stóð á, að vikurbreiður voru þar um allan sjó og sjávarhiti þar auk þess óvenju mikill. Þessi skil- yrði voru öll fyrir hendi sumarið 1965. Vorið 1965 tók Syrtlingur að gjósa og allt sumarið gaus hann ösku og vikri, sem talið er að hafi numið að meðaltali 3—5 m3 á sekúndu. En ferill Syrtlings endaði með því að seint í október 1965 hvarf þessi nýja ey í djúpið í hauststórviðrum, og Jrar með er talið að um 2 milljónir m3 af ösku og vikri hafi farið í sjóinn á fáeinum dögum. En Jrá var sjór orðinn of kaldur til Jress, að Jretta mikla vikurmagn kæmi helsingjanef jun- um að notum. Það hlýtur því að hafa verið vikurinn, senr Syrtlingur gaus sumarið 1965, en nokkur hluti hans hlaut að staðaldri að lenda í sjónum, sem skapaði lífsskilyrði þeim aragrúa af helsingjanefjum, sem rak á fjörur á Reykjanesskaganum. Aður en lengra er haldið, er rétt að gera hér nokkru nánari grein fyrir lífskjarakröfum og útbreiðslu þeirra Lepas-tegunda, sem hér koma við sögu. Meginheimkynni þeirra eru lieit eða heittempruð höf allt í kringum jörðina, en Jraðan berast lirfur þeirra með haf- straumum til kaldtempraðra og kaldra hafa, bæði á norður- og suðurhveli jarðar. Hingað berast Jrær með Golfstraumnum, og lrér ná Jrær áreiðanlega ekki að dafna nenra að sumarlagi og auðvitað aðeins sá hluti Jreirra, sem nær taki á einhverju flotholti. Og því hlýrri sem sjórinn er, þeim mun betri verða lífsskilyrði þeirra. Sumarið 1965 var sjávarhiti við suðurströnd Islands meiri en í meðal- ári, og bendir það til ])ess, að Jrað sumar hafi verið óvenju mikið að- streymi hlýs Atlantshafssjávar upp að suðurströndinni. Með Jressu aukna aðstreymi Atlantshafssjávar hefur sennilega borizt mun meira af Lep«.v-lirfum upp að ströndum lslands en títt er í meðalári, og auk ])ess hefur aukinn sjávarhiti skapað þeim betri lífsskilyrði J)ar. En allt hefði Jretta ekki komið nema að takmörkuðu haldi, ef vikurinn hefði ekki verið fyrir hendi á réttum tíma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.