Samvinnan - 01.03.1929, Síða 14

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 14
Hagfræði. Eftir Charles Gide. ÖNNUR BÓK Viðskiptin. í fyrstu útgáfum þessarar bókar var kaflinn um við- skiptin felldur saman við kaflann um framleiðsluna. Svo var litið á, að viðskiptin hefði ekki neitt sérstakt tak- mark í sjálfu sér; vöruskipti og lánsverzlun væri í raun- inni einn þáttur úr skipulagi framleiðslunnar, hliðstæð- ur við samtök og verkaskiptingu; tilgangurinn væri sá sami, að létta framleiðslustörfin. En nú tökum vér upp aðra skiptingu og ræðum við- skiptin sér, út af fyrir sig. Bæði verður efnið ljósara við þá aðgreiningu, og hér er líka um nýjar starfstegundir að ræða. Nytsemdirnar eru þegar til orðnar, eftir er að flytja þær og dreifa þeim. Þær skipta ekki framar um 1 ö g u n eða mynd, heldur e i g a n d a. Iðnaðurinn hef- ir lagt á þær síðasta smiðshöggið, en þá er eftir að verzla með þær og hagnýta þær í viðskiptalífinu* 1). x) í kennslubók J. B. S a y s eru viðskiptin rædd i sambandi við framleiðsluna. En i sumum nýjum kennslubókum eru þau tekin til meðferðar í sambandi við eignaskipt- i n g u n a. Svo er gert með það fyrir augum, að viðskiptin fela í sér afhending eigna af einni hönd á aðra. En eignaskiptingin sjálf er í raun og veru ein tegund viðskipta, hvort sem hún kem- ur fram í launagreiðslum, jarðarleigu, fjárvöxtum eða öðru. Um þetta má lesa nánar í ágætri bók, Leerbock der Staatshuishoul dkunde, eftir hollenzka prófessorinn N. P. Pierson. (Bókin er til á ensku og heitir Principles of Economics).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.