Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 21

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 21
SAMVINNAN 15 uðu landi, þá myndi verðið meira en tvöfaldast, ef til vill gæti það fimmfaldast1). 2. Setningin ruglar saman orsök og afleiðing. Ef aukin eftirspum leiðir af sér verðhækkun, þá liggur í augum uppi, að sú verðhækkun verður aftur til þess síð- ar meir að draga úr eftirspurninni. Eins er um hitt, að ef aukið framboð veldur verðfalli, þá mun verðfallið smátt og smátt draga úr framboðinu. Setningunni mætti því snúa við ; í stað þess að segja, að framboð og eftir- spum ráði verðinu, væri réttara að komast svo að orði, að verðið ráði framboði og eftirspum. Tökum dæmi af verðbréfi, t. d. 3% ríkisskuldabréfi í Frakklandi, og ger- um ráð fyrir, að það sé skráð á 100 franka í kauphöll- inni í París. Þar eru sífelt ríkisskuldabréf á boðstólum og eftirspum eftir þeim líka. Geram nú ráð fyrir, að spurt sé eftir tvisvar sinnum fleiri bréfum en fram eru boðin, þegar kauphöllin er opnuð. Getur nokkrum heilvita manm komið til hugar, að verðið tvöfaldist fyrir það og bréfin sé seld á 200 franka? Svo ætti þó að vera, ef setningin hér að framan væri rétt. Sennilega myndi verðbréfið ekki hækka um heilan franka, hvað þá meira. Það er af þeirri einföldu ástæðu, að kaupendumir, sem gerðu ráð fyrir 100 franka verði, myndi fljótlega hverfa af sjónarsvið- inu, þegar verðið hækkaði. Það er augljóst, að ef eftir- spurðum verðbréfum fækkar smátt og smátt eftir því sem verðið hækkar, þá fjölgar framboðnum verðbréfum samtímis og af sömu ástæðum. Þá hlýtur að því að draga, að minnkandi eftirspum og vaxandi framboð mætist, og þá kemst jafnvægi á aftur. Venjulega nægir til þess nokkurra sentíma verðhækkun. 3. Eftir setningunni verður engin skynsamleg merk- x) Enskur hagfræðingur á 17. öld, Gregory King, á- kvað hlutfallið milli kornmagns og kornverðs þannig: 10, 20, 30, 40, 50% minnkun samsvaraði 30, 80, 150, 280, 450% verð- hækkun. þetta lögmál var rétt á hans dögum, þegar England var sér um markað, en nú er það markleysa, vegna þess, að kornmarkaður er alþjóðlegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.