Samvinnan - 01.03.1929, Síða 26

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 26
20 SAMVINNAN selst, og gróðinn verður því smávægilegur. Ef til vill gæti hann selt 1000 flöskur og fengi 10000 kr. í aðra hönd. Þá lækkar hann verðið niður í eina krónu. Nú getur hann selt 100000 flöskur og fær þá 100000 kr. í aðra hönd. Þetta stafar af því, að við svona lágu verði gat all- ur þorri manna keypt af honum. Þetta er sameiginlegur hagnaður hans og neytandanna. En setjum nú svo, að þetta hvetji hann til þess að lækka verðið enn niður í 40 aura fyrir flöskuna. Hvemig fer þá? Fjöldi sjúklinga er takmarkaður, og menn drekka ekki ölkelduvatn sér til gamans yfirleitt, svo að salan eykst ekki svo mjög, sem hann bjóst við. Ef til vill myndi hún tvöfaldast, svo að hann seldi nú 200000 flöskur, en fyrir það fær hann ekki nema 80000 kr. Við þetta bregður honum í brún, og hann hækkar verðið óðara aftur, þangað til hann kemur að því verði, sem margfaldað með flöskufjöldanum gefur hæsta útkomu. Það verð yrði hér 1 kr., og þá er gróðinn mestur. Rangt væri að álykta sem svo, að einkasalinn sæktist eftir því verði, sem gerði honum kleift að selja vöru sína alla, t. d. allt vatn lindarinnar, sem nefnd var. Gerum ráð fyrir, að hann fái 300000 lítra. Honum kemur ekki til nugai’ að reyna að selja þá alla. Til þess yrði hann ef til vill að lækka verðið niður í 10 aura. Andvirðið yrði þá að- eins 30000 kr. Auðvitað heldur hann því verði, sem veitir mestan arð, það var 1 kr., sem samsvarar 100000 lítra sölu. Þá 200000 lítra, sem ekki seljast, lætur hann renna ieiðar sinnar. Af sömu ástæðu var það, eftir því, sem sagt er, að bóksali lét einu sinni ónýta fjöldamörg eintök af stóru frönsku alfræðibókinni (eftir Diderot, d’Alem- bert o. fl). Og af sömu orsökum lét Austur-Asíufélagið brenna ailmikið af kryddforða sínum, þegar uppskera var mikil. Það var til þess, að geta hagnazt því meira á því, sem eftir var. Ef vínyrkjumenn í Suður-Frakklandi hefði getað komið sér saman um slíkt 1906 og 1907, myndi þeir ekki hafa hikað við að gera það. Nú á tímum nota einkasalar þó ekki svo hrottalegar nðferðir. Þeir spilla ekki afurðunum, sem um of eru,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.