Samvinnan - 01.03.1929, Side 28

Samvinnan - 01.03.1929, Side 28
22 SAMVINNAN vöru sinni í of háu verði sjálfum sér að meinalausu, nema svo standi á, að varan sé ekki ætluð öðrum en fáeinum skiptavinum, sem vel eru efnum búnir. Svo var t. d. um alfræðibókina, sem áður var nefnd. Og sama er að segja um málverk eftir fræga málara. En slíkar undantekning- ar geta aldrei orðið almannaheill að meini. III. V erðbrey tingar. Verðið er sú peningaupphæð, sem greiða verður fyi'ir nytsemd þá eða þjónustu, sem menn vilja eignast eða tryggja sér. Það er augljóst, að því meira sem er gildi tða verðmæti vöru, því meiri peninga verður að greiða fyrir hana, eða þá hitt, að því minna fæst af vörunni fyrir einhverja vissa peningaupphæð, en það kemur í sama stað niður. Verðið er því í raun og veru ekkert annað en hlutfall. En þegar breytt er öðrum lið hlutfalls, hlýtur hlutfallið sjálft að breytast um leið. Svo framarlega sem gildi pen- inganna breytist af einhverjum orsökum, þá hlýtur verð- ið einnig að breytast. Gerum ráð fyrir, að gildi gulls eða silfurs sé ekki hið sama í dag og það var í gær. Þá er augljóst, að breytzt hefir gildi hvers þess hlutar, sem mældur eða miðaður er við gull- eða silfurpeninginn. Það er með öðrum orðum, að verðið hefir breytzt, og það í öfuga átt við breytingu þá, sem varð á gildi málmsins. Ef lengd metrans, eða réttara sagt ummál jarðar, sem hann er miðaður við, minnkaði um helming, t. d. af því að jörðin drægist saman, þá myndi allir hlutir, sem vér mældum, mælast lengri eða hærri en áður. Mælikvarð- inn væri styttur til helminga og metramir því tvisvar sinnum fleiri. Sama er að segja, ef gildi gulls og silfurs minnkaði um helming, sem vel gæti átt sér stað, t. d. af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.