Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 31
SAMVINNAN 23 En sennilega hefir ekkert meiri áhríf á vöi’uverð en peni ngabirgðirnar. 0g hagfræðingur hefir alveg sama rétt og eðlisfræðingur til þess að einangra eina af mörg- um orsökum sama fyrirbrigðis og rannsaka hana út af fyrir sig. Til þess að gefa reglum þessum gildi, þarf ekki annað en bæta við orðunum „að öðru jöfnu“. Og þannig munu þeir, sem reglumar settu í fyrstu, hafa skilið þær. Þeir voru ekki svo blindir, að þeir sæi ekki, að það var fleira, sem breytt gat gildi peninganna, og eins hitt, hve margt getur haft áhrif á vörurnar, og einnig að þetta getur dregið hvað úr öðru. Það er staðreynd, viðurkennd um allan heim, að vöru- verð er mjög hátt, þar sem ofnægtir peninga ei’u fyrir hendi. í öllum gullnámuhéruðum er dýrtíð afskapleg. Og sagan sýnir, að vörur hafa ætíð hækkað mjög í verði, þeg- ar forði góðmálma hefir aukizt skyndilega. Svo var t. d. á 16. öld, eftir að fundin var Ameríka, sömuleiðis á 19. öld, eftir að fundnar voru gullnámurnar í Kaliforníu og Ástralíu. Hin mikla verðhækkun fyrir 1914 er af hagfræð- ingum talin eiga rót sína að rekja til þess, hve mjög hafði aukizt gullgröftur fyrir og eftir aldamótin. Hann hafði um það bil fimmfaldazt. Geta má nærri, að við það hefir gildi gullsins þorrið að mun. b) Aukinn eða minnkaður umferða- hraði peninganna hefir sömu verkanir og breyt- ingar á peningabirgðunum. Það er augljóst, að ef járn- brautarfélag eða eimskipafélag getur tvöfaldað hraða lesta sinna eða skipa, þá hefir það sömu verkanir og ef lestunum eða skipunum væri fjölgað til helminga. Af þessum ástæðum er eimskip talið jafnast á við þrjú seglskip jafnstór til flutninga. Eins er, ef verzlað er með sama peninginn tvisvar á dag, þá er það sama sem að peningamir hefði verið tveir. En umferðahraði pening- anna fer mjög eftir því, hve þéttbýlt er. Einn og sami peningur fer um ólíkt fleiri hendur í stórborg en uppi í sveit. c) Sömu verkanir hafa ýmsar við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.