Samvinnan - 01.03.1929, Side 32

Samvinnan - 01.03.1929, Side 32
26 SAMVINNAN skiptaaðferðir, sem beinast að því, að komast af með sem minnsta peninga í umferð. Með því verða pen- ing'ar óþarfari og ekki jafn eftirsóknarverðir. Bankaseðlamir samsvara auknum málmforða. En þó má ekki gleyma því, að málmforði liggur fyrir í bönk- unum til tryggingar seðlunum, og ennfremur getur það átt sér stað, að seðlarnir valdi útflutningi sleginna pen- inga. En fyrst og fremst eru það ávísanir og kvittanir, sem koma í stað peninga. Án þeirra myndi peningamir ekki hafa fullnægt auknum viðskiptaþörfum, þrátt fyrir allar nýjustu gullnámurnar. Af því myndi sennilega hafa leitt stórkostlega gildishækkun peninga, og þvínæst lækk- un vöruverðs1). d) Fjöldi viðskiptaathafna (kaup, lán, framlengingar, lánagreiðslur o. fl.) verkar á gildi pening- anna. En þær verkanir eru andstæðar þeim þremur, sem nefndar eru hér á undan. Því fleiri sem viðskiptaathafn- imar em, því meiri er þörf peninganna, og því meir eykst gildi þeirra. Svo er ástatt nú á tímum í öllum löndum. Og þessi aukna eftirspurn eftir peningum stefnir að því, að auka gildi þeirra, eða að minnsta kosti koma í veg fyrir, að þeir falli í gildi, þegar forði þeirra eykst. Aukna eftirspurnin reynist þeim eins og nokkurs konar fallhlíf, þegar birgðirnar aukast. Ef iðnaði hefði ekki fleygt fram á fyrsta tugi þessarar aldar, þá myndi gildisfall gullsins og hækkun vöruverðs hafa orðið miklu örari en raun varð á. Fyrir stríð ræddu menn í ákafa orsakir verðbreyting- anna. Það, sem vakti athygli manna á þeim, var verð- hækkunin mikla fyrir aldamótin og svo aftur eftir 1907. x) Sjá nánar um þetta efni Förelásningar i nati- onalekonomi eftir próf. Wicksell, kaflann um viðskipta- gildi peninganna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.