Samvinnan - 01.03.1929, Page 35

Samvinnan - 01.03.1929, Page 35
SAMVINNAN 29 ANNAR KAPÍTULI. Viðskipti og viðskiptatæki. I. Ági’ip af sögu viðskiptanna. Nú á tímum eru viðskiptin mjög mikilvægnr þáttur í lífi manna. Til þess að saimfærast um það, þurfa menn. ekki annað en minnast þess, að allflestar nytsemdir eru framleiddar til viðskiptaþarfa. Svo er um komið í kom- hlöðunum, ávextina í búðunum, klæðin í fatabúðunum, skóna hjá skósmiðnum, úrin hjá úrsmiðnum, brauðin hjá bakaranum. Minnst af þessu er framleitt eigandanum til eigin þarfa og afnota, ef til vill ekki neitt. Þetta em fyrst og fremst verzlunarvörur, þ. e. a. s. hlutir, sem ætlaðir em til sölu eða viðskipta. Starfsemi vor, hæfileik- ar og gáfur, eru einnig oftast notaðar til þess að fullnægja ö ð r u m, en ekki vorum eigin þörfum. Málfærslumaður- inn hvorki sækir né ver sín eigin mál, og læknirinn stundar ekki sjálfan sig. Starfsemi þeirra er ekkert ann- að en viðskipti. Einnig má benda á, að vér metum ekki eignir vorar til verðs eftir því, hvers konar fullnægingu þær veita sjálfum oss, heldur eftir viðskiptagildi þeirra, þ. e. a. s. eftir því, hver not aðrir gæti haft af þeim. En svo hefur ekki verið frá upphafi. Viðskiptin eru ekki eins sjálfsagt og eðlilegt skipulagsfyrirbrigði og sam- tökin og verkaskiptingin, sem kemur jafnvel fram hjá ýmsum dýrategundum. Tilhneiging til viðskipta virðist ekki hafa verið mönnum ósjálfráð; i hún sýnist öllu heldur hafa verið andstæð mannlegu eðli í upphafi. Ein- staklingar framþjóðanna töldu það, sem þeir gerðu, eða afrakstur verka sinna, svo nátengdan sjálfum sér, að ekki yrði við sig skilinn. Með það í huga skiljast hinir sér-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.