Samvinnan - 01.03.1929, Page 38

Samvinnan - 01.03.1929, Page 38
32 S AMVINNAN II. Kaup og sala. Bein vöruskipti eru óhagkvæm og oft ógerlegt að koma þeim við. Til þess er nauðsynlegt, að eigandi vöru nái sambandi við annan mann, sem ósk- ar eftir henni, og þar að auki þarf sá maður að hafa þá vöru á boðstólum, sem hinn fyrra v a n h a g a r u m. Og þegar þetta er komið í kring, er það ennfremur óhjákvæmilegt, að vörurþær, sem skipta skal á, sé jafnar að verðmæti. Þessi óþægindi, sem vöruskiptum fylgja, hafa menn losnað við með því að finna upp v e r ð m i ð i 1. Þegjandi og hljóðalaust er gert ráð fyrir því, að menn taki þennan verðmiðil gildan í skiptum fyrir aðrar vörur. Og þegar samkomulag er um það fengið, ganga viðskiptin greið- lega. Hafi menn valið sér silfur að verðmiðli, taka menn það í skiptum fyrir hverja vöru sem er, sem þeir vilja selja, enda þótt þeir hafi engin bein not a.f silfrinu. Og hví þá það? Af því að menn vita, að þeir geta skipt því aftur fyrir hverja þá vöru eða hvern þann hlut, sem þeir þurfa á að halda. Og eigandi þeirrar vöru eða hlutar lætur sér lynda að taka við því af sömu ástæðum. Af þessu sést, að viðskiptin greinast sundur í tvær at- hafnir. í stað þess að láta vöru mína A í skiptum fyrir aðra vöru B, skipti eg vörunni A fyrir peninga, og síðar læt eg þá peninga í skiptum fyrír vöruna B. Fyrri athöfn- in er nefnd s a 1 a, en hin síðari k a u p (að minnsta kosti þegar verðmiðillinn er venjuleg mynt). í fljótu bili sýn- ist svo sem viðskiptin verði frekar flóknari en einfaldari með þessu móti. En oft er betrí krókur en kelda, og með þessari krókaleið losna menn við ótrúlega mikið mas og erfiðleika. Örðugleikarnir við vöruskiptin eru, eins og áður segir, í því fólgnir, að framleiðandinn verður að finna annan, sem vill í fyrsta lagi eignast vöruna og í öðru lagi hefir á boðstólum vöru þá í staðinn, sem fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.