Samvinnan - 01.03.1929, Síða 40

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 40
34 SAMVINNAN tveir þættir, því að hver maður í nútíma þjóðfélagi aflar sér nauðsynja sinna á þann hátt, að hann skiptir á af- rakstri starfa sinna, orðnum eða óorðnum, gegn afrakstrí starfa annai’a, tilbúnum eða í vonum. Svo er í raun og veru, enda þótt notaður sé verðmiðill og viðskiptastarfið samsett af þeim sökum. Jafnvel iðjulausir stóreignamenn geta því aðeins lifað á vöxtunum, að forfeður hans eða skuldunautar hafi selt afurðir sínar og látið af hendi við hann andvirðið. Verðmiðill sá, sem notaður er við kaup og sölu, er nefndur m y n t. Myntin er mikilvægur þáttur í viðskipt- um manna og hagfræðilegum vísindum. Síðar verður var- ið til þess nokkrum köflum að ræða um hana. III. Kostir viðskiptanna. Lengi hefir verið um það deilt, hvort telja beri við- skipti til framleiðslustarfa. Búríkismenn neituðu því. Þeir héldu því jafnvel fram, að enginn hagur væri að viðskipt- um. Þeir sögðu sem svo: í öllum heiðarlegum viðskipt- um verður að gera ráð fyrir fullu jafnvægi á verðmæti þeirra hluta, sem skipt er á u m. Hvorugur aðili getur grætt eða tapað, ef réttlæti ræður. Að vísu er hægt að beita prettum, en þá etur hvort annað upp, tapið annars vegar og gróðinn hins vegar, svo að jafnvægi næst alltaf að síðustu. Þetta er bláber hár- togun, sem C o n d i 11 a c hefir hrakið fyrir löngu síðan. Ef engum væri hagnaður af viðskiptunum eða prettir væri þeim jafnan samfara, þá væri það torráðin gáta, hvers vegna menn hafa öldum saman haldið uppi viðskiptum sín á milli. En auðvitað gera menn það sér til hagsbóta. Það, sem eg læt af hendi í viðskiptum mínum við aðra, er mér ekki eins nauðsynlegt, ekki eins eftirsóknarvert, ekki jafnmikils virði og það, sem eg fæ í staðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.