Samvinnan - 01.03.1929, Page 43

Samvinnan - 01.03.1929, Page 43
SAMVINNAN 37 ur getur hún nú náð yfir heilt land og jafnvel alla jörð- ina. Hver maður getur unnið í samræmi við meðfædda hæfileika sína eða lærdóm, eftir þeim skilyrðum, sem að- stæður og umhverfi leyfa. Menn geta unnið sífellt sama starf og flutt sömu vöruna á markaðinn ár eftir ár. Eins og síðar mun sýnt verða, er svo vel um hnútana búið, að menn geta ævinlega skipt á sinni vöru og hverri ann- ari, sem þeir þarfnast. Oft hefir verið bent á það, að hundruð og jafnvel þúsundir manna hafi hjálpazt að því sjálfrátt og ósjálfrátt, að vinna að því, sem hver og einn af oss eyðir og notar á einum einasta degi1). Viðskipti væri lítt framkvæmanleg, ef menn hefði ekki fundið ýms tæki og hjálpargögn. Þau helztu eru þessi: 1. Flutningatæki til þess að flytja vörur af einum stað á annan og flýta og létta því starfi. 2. Samkomustaðir, svo nefndir m a r k a ð i r, þar sem eigendur ýmissa vörutegunda mætast. 3. Kaupsýslumenn eða kaupmenn, sem eru milliliðir framleiðanda og neytanda. 4. M á 1 og v o g, til þess að mæla og meta vörumar. 5. Verðmælir, peningarnir, sem gera það að verkum, að kaup og saia getur fram farið í stað vöru- skipta. Vér munum nú athuga allt þetta nánar í næstu köfl- um, en þó miklu ítarlegast hið síðasta og mikilvægasta, þ. e. peningana. *) Svo er frá sagt, að ameríski auðkýfingurinn og iðjuhöld- urinn C a r n e g i e hafi sagt sér til hróss í stórveizlu, sem hann hélt þingfulltrúum Ameríku 1890: ,.Allt að þvi öll lönd jarðar- innar hafa lagt fram sinn skerf til máltíðar þeirrar, sem yður er búin“. — En um það bil sama gæti hver fátæklingur sagt um sínar máltiðir. E. de Laveleye hefir sagt, og það með réttu: „Jafnvel fátækasti verkamaður hagnýtir afurðir þriggja heimsálfna. Ullin i klæðum hans er frá Ástralíu, rísgrjónin í graut hans frá Indlandi, mjölið í brauðinu hans frá Illinois, olían i lampanum hans frá Pennsylvaníu, og kaffið frá Java..“. Sjá ’Eléments d”Economie politique, bls. 198.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.