Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 49

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 49
S A M V I N N A N 43 4. Þeir t i 1 b ú a vörumar til neyzlu; hreinsa þær, t. d. kom og kaffi, sníða föt o. s. frv. Þetta eru álitlegir kostir, en þá er þess að gæta, hvað þeim fylgir. Af ýmsum orsökum, ekki sízt þeirri, að kaup- mannsstaðan er hæg og róleg, eru þessir milliliðir víðast hvar fleiri en.þörf krefur, sérstaklega smákaupmenn. Kaupmenn voru 972793 í Fi'akklandi árið 1866, en 1906 voru þeir orðnir 2068620. Fjöldi þeirra hafði meira en tvöfaldast á 40 árum, en fólkinu ekki fjölgað nema um 3%. Gerum ráð fyrir, að allir þessir kaupmenn ásamt heimafólki sínu sé 8 miljónir manns; þá verður niður- staðan sú, að fimmti hver maður þjóðarinnar er kaup- sýslumaður. Og þó er síður en svo, að Frakkland sé mesta verzlunarland jarðarinnar. Afleiðingar þessara hluta eru auðsæjar, ekki aðeins á afkomu Frakklands, heldur einnig stjómmál þess og menningu. Þessir smá- kaupmenn fylla smáborgaraflokkiim, ásamt handiðna- mönnum, sem einnig selja almenningi vöru sína og vinnu. En áhrifa þessarar stéttar gætir mjög í sögu Frakklands. Fyrir 30 árum var eitt brauðgerðarhús á hverja 1800 íbúa í París, en nú er eitt á hverja 1300 og í sumum borgum ennþá fleiri (eitt á hverja 500 íbúa í Lyon og eitt á hverja 380 í Saint- Etienne). Og hvað leiðir af þessu? Hvert kílógramm brauðs er selt 10 sentímum hærra framleiðslukostnaði — og er þá miðað við það verð, sem samvinnubrauðgerðimar geta selt fyrir. Brauðneyzl- an í Frakklandi er að meðaltali 550 grömm á mann, árs- neyzlan því yfir 7 miljarða kílógramma. Tíu sentíma verð- hækkun á hvert kílógramm, vegna of margra milliliða, nemur því 700 miljónum franka á ári, og sá skattur leggst á alla þjóðina. Og hann er á brauðmatnum einum. Að vísu sleppa þeir við hann, sem baka heima, en þeim fækkar stöðugt. Ef þetta væri athugað um allar neyzlu- vörur, myndi það sannast, að þessi milliliðakostnaður er að minnsta kosti tvisvar sinnum meiri en allar skattgreiðslur til ríkissjóðs. Bæði jafnaðar- menn og hagfræðingar ei*u sammála um þennan mein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.