Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 51

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 51
SAMVINNAN 45 sér markaði, komið saman á vissum dögum og vissum stöðum til þess að skiptast á vörum sínum. Markaðimir voru áður mikilvægur þáttur viðskiptanna, og enn í dag eru seldar og keyptar vörur fyrir 400 miljónir árlega á markaðinum í Nischni-Novgorod, og þar mætast 2—3 miljónir manna frá öllum löndum Asíu og Austur-Ev- rópu. Samt er það svo, að markaðir missa nú á tímum meir og meir gildi sitt, vegna þess að menn láta sér ekki nægja að eiga viðskipti saman endrum og eins. 1 stað markað- anna eru komnar kauphallir, þar sem viðskipti fara fram án afláts. Mexm greina á milli tvenns konar kaup- halla, þai’ sem verzlað er með vörur og þar sem verzlað er með verðbréf. I kauphöllunum fara fram stórkostleg viðskipti, og þar er starfað af mesta kappi. Gengi verð- bréfa og vöruverð er skráð og auglýst í sífellu, það kalla menn v e r ð sk r á n i n g. Sú skráning ræður mjög miklu í viðskiptunum, og er hún því framkvæmd af mestu ná- kvæmni, eftir vandlega athugun. Til þess að viðskipti gi-.ti farið fram, verða þau að ganga í gegnum hendur v ö r u- m i ð 1 a, eða v e r ð m i ð 1 a, þegar um verðbréf er að ræða. I sumum löndum hafa verðmiðlar lögbundin einka- leyfi til starfs síns. Viðskiptin fara annaðhvort þannig fram, að hönd selur hendi, eða keypt er og selt fyrirfram, og er það miklu algengai’a. Seljandi selur t. d. við gangverði dags- ins í dag 10000 hl. koms, sem hann lofar að láta af hendi í mánaðarlok. Sennilega á hann ekki til eitt einasta kom, þegar hann selur. En það gerir ekkert til. Þegar að því kemur að láta vöruna af hendi, veitist honum auðvelt að finna hana á markaðinum. Seljandanum er líkt farið og vatnsberanum, sem selur það vatn í dag, sem hann ætlar að skila á morgun eða seinna. Vatnið hefir hann að vísu ekki við höndina, en nóg er af því í ánni, og þangað fer hann að sækja það, þegar tími er til kominn. Eins fer sá að, sem selur fyrirfram; þegar þörfin kallar, sækir hann vöruna á markaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.