Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 53

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 53
SAMVINNAN 47 til kynna verðbreytingar og í hvaða átt þær stefna, hálf- um eða heilum mánuði fyrirfram. Þeir, sem selja og kaupa fyi'irfram, eru foi’vígismenn. Þeir ganga fram fyrir skjöldu þeirra, sem kaupa og selja gegn greiðslu út í hönd. Og verðfall eða verðhækkun fyrirfram er undan- fari þess, að verðið hækki eða lækki í raun og veru. — b) Með þeim er dregið úr áhrifum verðbreytinganna, því að þegar kreppan sést fyrir, er unnið gegn henni, og hún verður ekki eins þungbær. Ef korn fellur í verði í þessum mánuði, þá verður það miklu minna, sem selst frá þessum degi til mánaðarloka, heldur en það, sem boðið er til af- hendingar um mánaðamót, og það léttir á markaðinum. En ef komverðið hækkar, mun allt það, sem keypt er frá þessum degi til mánaðamóta, minnka eftirspumina síðast í mánuðinum. Þessa reglu styður það, að framleiðslan er aukin eða úr henni dregið eftir ástæðum og miðast það einmitt við verðlagið hjá þeim, sem kaupa og selja fyrir- fram. Ef verðhækkun eða verðlækkun stafar af eðlileg- um orsökum, t. d. af uppskerubresti, eða mjög ríkulegri uppskeru, getur kaup og sala fyrirfram auðvitað ekki komið 1 veg fyrir það; en með þeirri aðferð dreifist verð- breytingin á lengra tíma og stærra svæði. Þeir, sem selja og kaupa fyrirfram, gera sama gagn og verkfræð- ingarnir, sem breyta bröttum brekkum í ávala og aflíð- anda, svo að vagn viðskiptanna rennur mjúklega og slysaiaust yfir hæðir og dali. En nú skulum vér athuga málið nánar. Vel er hugs- anlegt, að sá, sem selur fyrirfram, eigi alls ekki vöruna til, þegar hann á að afhenda hana, svo að kaupandinn geti alls ekki fengið hana í sínar hendur. Ef til vill er hvorki seljandi né kaupandi kaupmaður, heldur selja þeir og kaupa kom og ull, án þess að hafa snefil af viti á þeim vöram. Slíkt er algengt. En hvers konar skrípaleik- ur er þetta þá, að selja það, sem maður hefir aldrei átt? Hér er blátt áfram teflt um verðfail og verðhækkun á vörum eða verðbréfum, og aðferðin minnir á veðmálin í sambandi við kappreiðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.