Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 54

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 54
48 SAMVINNAN En verður seljandi þá ekki að afhenda vörumar, þeg- ar fresturinn er á enda, og verður kaupandi ekki að greiða andvirðið? Nei, alls ekki. Ef varan fellur í verði, segir seljandi sem svo við kaupanda: Yður er enginn fengur að fá vöruna afhenta, það væri yð'ur meira að segja í óhag og illt fyrir yður að borga hana. Eg skal kaupa hana af yður aftur, en nú er hún ekki nema 19 franka virði; þér keyptuð hana af mér á 20 franka. Þér skuldið mér því muninn, sem er 1 franki. En hefði verðið nú hækkað upp í 21 franka, fer allt á sömu leið, að öðru leyti en því, að þá er það kaupand- inn, sem endurselur seljanda fyrir 21 franka, það sem hann keypti af honum fyrir 20 franka. 0g auðvitað græð- ir kaupandinn þá verðmuninn, sem er 1 franki. Á þennan hátt fara fram greiðslurnar, án þess að varan sé afhent eða andvirði greitt, aðeins með því að borga m i s m u n i n n1). G r e i ð s 1 u s j ó ð i r eru milliliðir milli seljanda og kaupanda. Þeir kaupa af seljöndum og selja kaupöndum. Sjóðimir þurfa sjaldan að greiða fé af hendi, því kaup og sala stenzt oftast á endum. Og fari svo, að annarhvor aðili verði gjaldþrota, er sjóðnum óhætt samt, vegna *) Hugsanlegt er þó, að annarhvor aðili vilji ekki taka þann kost að greiða mismuninn, heldur halda leiknum áfram. Kaup- andi hefir t. d. orðið fyrir vonbrigðum um verðhækkun, sem hann hafði gert ráð fyrir, en nú er hann sannfærður um, að hún verði því meiri í næsta mánuði. Hann vill því halda áfram að kaupa fyrirfram. En ef seljandi heimtar greiðslu, ef til vill af því, að hann er sömu skoðunar og kaupandi, hvemig fer þá? Ekki verður kaupandi í vandræðum fyrir því. Peningamenn eru reiðubúnir að lána honum það fé, sem hann þarfnast til þess að geta beðið og fengið framlengingu. Slik lán eru algeng, og sumir gera sér þau að féþúfu. Handbæru fé þykir vel varið á þann hátt, því að lánin eru til skamms tima og vel tryggð með veði í vörunni eða verðbréfum frá kaupandans hálfu. Ef það er seljandinn aftur á móti, sem vill halda áfram, en kaupandinn ekki, þá reynir seljandinn að fá að láni þær vörur eða verðbréf, sem hann vanhagar um. En það er örðugra við- fangs en hitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.