Samvinnan - 01.03.1929, Page 56

Samvinnan - 01.03.1929, Page 56
50 SAMVINNAN — og svo hiirnar, sem styðst við tilviljanir og hunda- heppni, en hún er eitthvert átakanlegasta dæmi um sið- spillingu nú á dögum. En löggjafamir eru ekki færir um að gera þennan greinarmun. Þó ætti þeir að geta komið í veg fyrir, að óhæfir menn seldi eða keypti fyrirfram, ef unnt væri að greina þá frá hinum í reyndinni. Bezta ráðið er að láta kauphallimar standa straum af þessu, þar eð þær eru lögverndaðar stofnaðir1). VII. Mál og vog. Mælikerfi og voga er óhjákvæmilegt til aðstoðar í viðskiptum. Það er mjög ósennilegt, að menn gæti til lengdar látið sér lynda að skipta einni einingu gegn annari að sléttu, t. d. uxa gegn þræli. Þess vegna hafa menn orðið að vega og mæla vörana, sem skipt er, til þess að geta verðlagt hana. Vogin er ekki aðeins tákn réttvísinnar frá fornu fari, heldur einnig verzlunarinnar. Frá ómunatíð hafa menn dregið ýmis lengdarmál af líkama sínum (þumlungur, mæla, spönn, alin, fet, faðmur). Um þyngd a) í kauphallarlögum þýzkalands, frá 22. júní 1996, eru sett- ar tvær meginreglur: a) Rétt til kaupa og sölu fyrirfram hafa aðeins þeir menn, sem til þess eru sérstaklega skrásettir. a) Bönnuð er sala fyrirfram á vissum vörutegundum, fyrst og fremst komvöru og námuhlutabréfum. En lögum þessum var tekið mjög illa, og fjöldi kaupmanna neitaði að láta skrásetja sig. Síðar var ákvæðið um skrásetninguna fellt burt, og þess eins krafizt, að þeir væri kaupmenn,sem viðskiptin framkvæmdi. Bændur hafa ýtt undir í þessari baráttu gegn kauphöllun- um. þeir halda því fram, að þeir, sem selja fyrirfram, valdi verðfalli, aðallega á korni. En áður voru slíkir kaupmenn víttir fyrir það um langan aldur, að þeir spennti upp korn- verðið og svelti þjóðina. Nú fá þeir átölur fyrir að valda verð- falli í því skyni að spilla fyrir jarðyrkjöndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.