Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 57

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 57
SAMVINNAN 51 og rúmtak hafa menn neyðzt til að taka upp málseining- ar af handa hófi. Hjá frumþjóðum eru mælingar oft af handahófi. Sagt er, að rauðskinnar og „trappar" við Hud- sonflóa hafi notað byssur sínar til þess að mæla skinnin, hvort sem byssumar voru langar eða skammar. Þess vegna hafa haldizt þar langskeptar byssur. Frönsku vísindamennimir á tímum stjórnarbylting- arinnar voru hreyknir af því, að hafa lagt ummál jarð- ar til grundvallar lengdarmálskerfi sínu (metrinn er i/40oooooo hluti úr ummáli jarðar). En eining þessi er ekki nákvæm, því að menn geta ekki vitað ummál jarðar með vissu, allra sízt þegar það er breytilegt. Menn hafa sann- að, að metrinn er 2/i0ooo of stuttur. Betra hefði verið að miða eininguna við sveiflulengd hengils á sekúndu á breiddarstigi Parísarborgai', eða þá við bylgjulengd ljós- geislans. En þetta skiptir ekki miklu máli. Lengdarein- ing metramálsins er lengd platínustangar þeirrai', sem viðurkennd var á alþjóðaþinginu 1889 og geymd er í skáp nokkrum í Sévres, en þrjú ríki eiga lykil að skápnum. — Enginn hugsar framar um ummál jarðar í sambandi við metrann1). Yfirburðir og vinsældir metrakerfisins eru ekki fólgn- ir í því, að lengdareiningin sé svo vel valin, heldur á hinu, að það fellur saman við tugakerfið, og það gerir allan reikning miklu léttari. Enginn veit, hver fyrstur hefir fundið tugakerfið. Sjálfsagt hefir sá maður lært af því, að telja á fingrum sér. En heppilegra hefði verið að velja tylftina en tuo- inn til þess að miða við. Tugurinn er ekki deilanlegur nema með 2 og 5, en tylftin með 2, 3, 4 og 6, og þær tölur eru meðfærilegri og hagkvæmari í viðskiptum, bæði um vörur og peninga. Þess vegna hafa sumar þjóðir Árið 1875 var sett á stofn alþjóðaskrifstofa fvrir mál og vog. Hún hefir umsjón með því, að mælitækjum sé haldið í samræmi og óbrengluðum alls staðar. — Auk þess eru í öllum löndum umsjónarmenn mælitækja og voga. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.