Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 59
Alþj óðasamvinna. Eftir Albin Johansson, aðalframkvæmdastjóra sambands sænskra samvinnufélaga, Stokkhólmi. [Grein þessi birtist síðastliðið haust í „Review oí Internati- onal Cooperation", sem er tímarit alþjóðasambands samvinnu- manna, og er gefið út í London einu sinni á mánuði. Greinin er, eins og annað í því timariti, rituð á enska tungu, en kemur hér fyrir sjónir lesanda Samvinnunnar í íslenzkri þýðingu. Eins og kunnugt er, gekk Samband íslenzkra samvinnufélaga í Al- þjóðasambandið á síðastliðnu ári. Efni greinar þessarar er því þegar af þeirri ástæðu mjög athyglisverð öllum íslenzkum sam- vinnumönnum]. Það leikur ekki á tveim tungum, að ein meginskýr- ingin á hinum hraða vexti og miklu útbreiðslu kaupfélaga víðsvegar um heim er sú, að þau eru stofnuð með það eitt fyrir augum, að vinna fyrir mennina, sem í þeim eru. Þau eru stofnuð til þess að bæta úr aðkallandi þörf. Til- gangur þeirra er ekki að neyta gróðabragða sér til hagn- aðar, eða auðgast á kostnað annara. Árangurinn er sá, að samvinnufélagsskapnum hefir ekki einungis tekizt að sigr- ast á þeim örðugleikum, sem fyrirtæki með lýðræðis- skipulagi allajafnan eiga við að striða, heldur hefir hon- um einnig tekizt að ryðja sér til rúms við hlið fremstu fyrirtækja í hinu sívaxandi viðskiftalífi veraldarinnar. 1 fámennum kaupfélögum innan héraða, þar sem fé- lagsmenn hafa bein áhrif á stjóm félagsins og starfsemi, sem eingöngu er í því fólgin að gera sameiginleg innkaup fyrir þá og annast úthlutun ákveðinna vörutegunda, get- ur hver og einn án fyrirhafnar sannfært sig um, að rekst- urinn er fyrst og fremst miðaður við hag félagsmann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.