Samvinnan - 01.03.1929, Side 62

Samvinnan - 01.03.1929, Side 62
r 56 S A M V I N N A N vinnunni í þeim löndum, en ekki leiða til frekara sam- komulags. Hitt þarf þó varla að taka fram, að alþjóðasamvinn- an myndi ganga miklu greiðlegar, ef samvinnustarfsem- in 1 hverju landi hlítti öll einu og sama skipulagi. Eitt aðalverkefni I. C. A.1) er einmitt að greiða fyrir slíku allsherjarskipulagi innan þjóðfélaganna. Og það eru góð- ar horfur á, að starf þess muni smámsaman bera árang- ur á þessu sviði. Engum nema andstæðingum samvinn- unnar er hagur að þeirri sundrungu, sem ennþá á sér stað í sumum löndum. Næst þarf að taka til athugunar, hvernig atkvæðis- rétti á að vera fyrir komið í slíku alþjóðasambandi, sem hér er um rætt. „Einn maður, eitt atkvæði“, er viðurkennd regla í hverju samvinnufélagi. 1 landssamböndunum, er fyrirkomulagið venjulega á þá leið, að hvert félag hefir atkvæðamagn í einhverskonar hlutfalli við meðlimatölu. 1 alþjóðasamvinnu verður þó eigi ávalt hægt að fylgja út í yztu æsar þeirri reglu, að hver þjóð fái at- kvæðamagn í hlutfalli við fjölmenni samvinnufélagsskap- arins í landinu. í ýmsum tilfellum gæti það orðið óréttlátt. Sé athugað nánar, hverng grundvallarreglunni „einn maður — eitt atkvæði“ er beitt, kemur það í ljós, að áhrif meðlimanna í hverju einstöku samvinnufélagi fara yfir- leitt nokkuð eftir hluttöku þeirra í starfsemi félagsins. Þess er raunar mjög sjaldan krafizt í kaupfélögum, að menn þurfi að verzla fyrir ákveðna upphæð til að fá at- kvæðisrétt. En reynslan hefir sýnt, að þeir, sem í raun og veru neyta atkvæðisréttar síns, eru fyrst og fremst þeir menn, sem tryggastir hafa reynst í viðskiptum við félagið. I sumum stórsölusamböndum er atkvæðisréttur ekki eingöngu miðaður við meðlimafjölda einstakra fé- x) I. C. A. er skammstöfun fyrir Intemational Cooperative AÍliance, sem er enska heitið á alþjóðasambandi samvinnu- Pýð. manna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.