Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 66
60 SAMVINNAN hafa rétt til að endurheimta hluti sína eftir geðþótta. Höfuðstóllinn verður að vera fast bundii.'U í fyrirtækinu sjálfu. Greiðsla út í hönd. Alþjóðasambandið yrði að binda sig við peningavið- skipti. Það ætti ekki að láta vörur af hendi nema gegn borgun út í hönd. Það væri auðvitað fávíslegt, að skylda stórsölusamböndin til að leggja fram ákveðna upphæð 1 hlutafé en gefa þeim síðan tækifæri til að taka allt féð til sín aftur i lánsformi. Ef samvinnufélög einhvers lands vilja veita félögum í öðru landi fjárhagslegan stuðning, éiga þau að gera það með beinum lánum, en ekki með því framlagi, sem alþjóðafyrirtækinu hefir verið fengið að stofnfé. Samvinnubankarnir eiga að hafa milligöngu við slík- ar lánveitingar. Um leið og neytandasamtökin verða al- þjóðasamtök, verða þessir bankar líka alþjóðabankar. Hlutverk banka er að örva framkvæmdir í viðskiptalíf- inu. Alheimssamvinna í verzlun og framleiðslu krefst þess vegna alheimsbankastarfsemi. Það má öllum ljóst vera, af því sem að framan er sagt, að ýmsir örðugleikar eru á því að stofna til alþjóða- samvinnu. En hitt er víst, að jafnskjótt sem hugmyndir manna um slíka samvinnu eru komnar á það stig, að menn hafa gert sér grein fyrir, hvar á að hefjast handa, verð- ur auðvelt að sigrast á þeim örðugleikum. Eins og nú standa sakir, þýðir ekki að deila um einstök fyrirkomu- lagsatriði. Það, sem nú þarf að gera, er að ákveða, hverja grein iðnaðar eða verzlunar skuli fyrst reyna í alþjóða- samvinnu. Þess verður vart langt að bíða, að menn kom- ast að fastri niðurstöðu í því efni, og liggja til þess þau rök, sem nú skulu athuguð nokkru nánar. Hlutverk alþjóðasamvinnunnar hlýtur óhjákvæmilega að fara að langmestu leyti eftir þörfum þeirra þjóða, aem þátt taka í henni. Með alþjóðasamtökum ætti að útvega efni og vélar handa þeim verksmiðjum, sem samvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.