Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 67

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 67
S A M V I N N A N 61 menn reka í hverju landi. Hafa hér að framan verið nefnd dæmi þess, hvernig slíkt mætti verða. En alþjóðasamvinnan á sér miklu meira hlutverk í framtíðinni en að fullnægja þörfunum eins og þær nú eru. Jafnframt því sem samvinnuiðnaðurinn eykst og verður fjölbreyttari, færist út starfssvið alþjóðasamvinnunnar. Það er t. d. líklegt, að járniðnaður samvinnufélaganna í hverju landi verði einhvemtíma svo öflugur, að það borgi sig að gera alþjóðasamtök til að starfrækja járnnámur. 1 þessu sambandi er vert að vekja athygli á því, að alþjóðasamtök samvinnumanna myndi áreiðanlega vera orðin miklu víðtækari en þau eru, ef eigi væru til fyrir- stöðu hinir örðugu tollmúrar milli ríkja. Vilji samvinnu- menn á annað borð efla hag neytandanna í hinum ýmsu löndum og styðja að því, að viðskiptalíf Norðurálfunnar geti orðið sem heilbrigðast, verða þeir að gera það, sem i þeirra valdi stendur til að brjóta niður þessa múra. Samsteypur. Það er ekki hyggilegt í alþjóðasamvinnu fremur en í samvinnustarfsemi einstakra landa eða héraða að setja sér fyrir fram fastar og óbreytanlegar reglur um, hve- nær og hvernig skuli hafizt lianda í einstökum tilfellum. Vér samvinnumenn verðum að haga oss í því efni eftir ytri ástæðum og láta þar til vor taka sem þörfin er brýn- ust. f alþjóðasamvinnu verður sérstaklega að taka tillit til þeirrar þróunar, sem átt hefir sér stað í alþjóðaviðskipt- um, sem rekin eru af einstaklingum. Starfsemi sú er al- þjóðasamsteypur og hringar hafa með höndum, og nú vex hröðum fetum, hefir á mörgum sviðum leitt til svo mikillar misnotkunar á valdi og svo gífurlegrar verðhækk- unar, að nauðsyn ber til, að samvinnumenn hefjist handa um að taka hana í sínar hendur. Ef við lítum á einstakl- ings viðskiptalífið í Norðurálfunni eins og það er nú, sjá- um við þegar í stað, að iðnreköndum hefir í mörgum til- fellum tekizt bæði að yfirvinna þær hindranir, sem toll- múrarnir leggja á leið þeirra, og sömuleiðis að sigrast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.