Samvinnan - 01.03.1929, Síða 69

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 69
SAMVINNAN 63 aðfinnsluvert, þó að hár arður sé greiddur, ef hann staf- ar af því, að samsteypunni hefii’ tekizt að bæta skipulag framleiðslunnar og lækka verðið meir en hægt er að gera annai’s staðar. Stafi hagnaðurinn aftur á móti af ein- ræði samsteypunnar, gefur hann tilefni til fullrar gagn- rýni. Hringar. Þrátt fyrir þær illu afleiðingar, sem samsteypumar hafa í för með sér, gera þær þó óneitanlega neytöndun- um stundum nokkurt gagn. En öðru máli gegnir um hríng- ana1). Sá óhagur, sem neytendurnir allajafnan hafa af þeim, vegur nærri æfinlega meir en í móti þeim hagnaði, sem einstaka sinnum getur verið um að ræða. Eins og kunnugt er, er einkenni hrínganna það, að þeir skipta markaðinum hlutfallslega milli þeirra aðila, sem að hon- um standa og ráða þannig verðlaginu. Hvert fyrirtæki innan hringsins heldur þó eftir sem áður sjálfstæði sínu að miklu leyti. Hringar, sem ákveða söluverð, verða auð- sjáanlega að miða það við hæfi þeirra fyrirtækja, sem verst eru rekin. Verðinu er þá haldið svo háu, að þau fyrirtækin, sem verst ganga, geti borið sig. Af þessum ástæðum verður hagnaður þeirra fyrirtækja, sem bezt eru rekin, oft mjög mikill, en jafnframt dregur úr samkeppn- inni, og getur jafnvel farið svo, að hún hverfi að fullu. Er þá um leið brott numin hvötin til verklegra umbóta og breytinga í verzlun. Stofnun hringa hefir því svo að segja æfinlega verðhækkun í för með sér og er því yfir- leitt neytöndum varanna til tjóns. Þó er vert að benda á það, að hringamir geta komið á nokkurri skipulagsum- bót með því að selja sjálfir vörur sínai’ og þannig unnið þjóðfélaginu gagn, frá almennu, hagfræðilegu sjónarmiði. Taki starfsemi hrings þá stefnu, sem nú er lýst, þok- ast hann meir og meir í áttina til þess að vera samsteypa, og verður það oft að lokum. þýðing enska orðsins „cartel“. pýð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.