Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 73

Samvinnan - 01.03.1929, Blaðsíða 73
SAMVINNAN 67 Venjulegt er að telja Sambandið stofnað Sambandið 20. febrúar 1902. Þá mynduðu þrjú kaup- og félögin. lögin í Þingeyjarsýslu samband og nefndu Sambandskaupfélag Þingey- i n g a. Starfaði Sambandskaupfélagið um 5 ára skeið með líkum hætti og án þess að færa út kvíarnar. Sendi það sum árin a. m. k. mann utan, til þess að vera umboðs- mönnum sínum í Danmörk og Englandi til aðstoðar við innkaup á vörum. Aftur á móti hafði það ekki á hendi sölu á vörum fyrir félögin. Á aðalfundi Sambandskaupfé- lagsins 1907 urðu miklar breytingar á högum þess. Gengu þá Eyfirðingar og Skagfirðingar í Sambandið og það ár byrjaði það að selja aðal-útflutningsvöru félaganna, salt- kjötið. Af því leiddi síðan gagngerðar breytingar á verk- un þeirrar vöru og verðlagi. Þá hóf og Tímaritið aft- ur að koma út. Nafni sambandsins var breytt í samræmi við breytt starfsáform og nefnt Sambandskaupfé- lag Islands. Þremur árum síðar, 1910, var nafni enn breytt og nefnt Samband íslenzkra samvinnu- f é 1 a g a. Árið 1915 voru sambandsfélögin orðin 9 að tölu. Var þá sett á stofn skrifstofa í Kaupmannahöfn, sem annaðist sölu á öllum aðal-útflutningsvörum Sambandsins, og byrj- aði að kaupa inn vörur fyrir félögin. Kom brátt í ljós, hve þýðingarmikið það var fyrir kaupfélögin að geta haft sameiginleg innkaup, sína eigin heildsölu. En er viðskipt- in jukust stórlega varð nauðsynlegt og eðlilegt, að aðal- skrifstofa Sambandsins yrði flutt hingað heim. Var það gert 1917. En skrifstofan í Kaupmannahöfn hélt áfram og er þar miðstöð fyrir viðskipti Sambandsins við Norð- urlönd. Sama ár sendi Sambandið erindreka til New-York, til þess að annast þar kaup og sölu afurða, en þangað beindust viðskipti héðan hin síðari ár heimsstyrjaldarinn- ar. 1920 flutti Sambandið erindreka sinn frá New-York til Leith og hefir þar skrifstofu síðan. Tvö síðustu árin hefir Sambandið haft skrifstofu í Hamborg. Hafa bein viðskipti við Þýzkaland aukizt mjög síðan og má telja það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.