Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 74

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 74
68 S AMVINNAN eina hina helztu framför í verzlunarmálum Islendinga hin síðustu árin, að hafa náð beinum samböndum við eina mestu iðnaðarþjóð álfunnar. Áður gengu öll slík viðskipti um greipar danskra heildsala. 1917 voni sambandsfélögin orðin 15 og nú tók þeim óðum að fjölga, enda var aðstaða Sambandsins gerbreytt frá því, sem var 10 árum áður. Þá byrjaði það að selja eina tegund útflutningsvörunnai'. Nú var það orðið stærsta heildsala íslenzkra landbúnaðarafurða á erlendum markaði og var smátt og smátt að þokast að því marki að verða stærsta heildsala á fslandi fyrir erlendar vörur, með útbú og sambönd við helztu verksmiðjur og framleiðslu- fyrirtæki erlendis. — Fjölgaði sambandsfélögunum mjög í lok styrjaldarinnar. Er flestum enn í minni þeir örðugleik- ar í verzlun og öllum viðskiptum, sem þá dundu yfir skömmu síðar og settu á höfuðið mikinn fjölda stórra verzlunar- og framleiðslufyrirtækja og skildu við önnur í hinni mestu þröng. Verður ekki með tölum talið hvílík hjálparhella Sambandið reyndist þá öllum þorra bænda í landinu. Á stríðstímanum og í lok hans var mikil breyting á orðin um verzlun landsins. Selstöðuverzlanirnar dönsku voru horfnar að kalla og verzlunin innlend orðin að mestu. En það er vafalaust, að ef Sambandsins hefði ekki notið við eftir 1920, þegai' atvinnu- og viðskiptalíf voi-t lá sem í rústum eftir hinar ógurlegu verðsveiflur og gengis- hrun krónunnar, þá hefði íslenzk viðskipti orðið auðhrifin bráð erlendra fésýslumanna, og hefði það tjón orðið drjúg- um meira hinu fyrra. Að svo fór ekki, má að miklu leyti þakka giftu þeirra manna, sem þá stýrðu efnum sam- vinnufélaganna, en ekki sízt því, að þeir áttu við að styðjast öfluga samvinnuheildsölu. Án hennar hefði bar- áttan orðið tvísýn víða. Má telja, að vel hafi fram úr raknað, og stendur nú samvinnan hér á landi traustari fótum en nokkru sinni fyrr. í ársbyrjun 1928 voru sambandsfélögin 38 að tölu, með um 7000 félags- mönnum. Af félögum þessum voru tvö hrein fram- leiðslufélög (sláturfélög). 4 eingöngu neytandafélög.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.