Samvinnan - 01.03.1929, Page 75

Samvinnan - 01.03.1929, Page 75
SAMVINNAN en 32 hvorttveggja í senn, framleiðslu- og neyzlufélög. Þá voru talin 18 samvinnufélög í landinu utan Sambandsins, með um 3500 félagsmönnum. Helmingur þeirra fól Sam- bandinu að annast verzlunarviðskipti sín við útlönd, að meira eða minna leyti. í árslok 1927 voru sambandsfélögin 39. Um áramótin hætti eitt kaupfélagið störfum, Kaupfélag Reykjavíkur, en nú á aðalfundi gekk eitt nýstofnað félag inn, Kaupfélag Siglufjarðar. Félögin eru því 39 nú og tala félagsmanna rúm 7 þús.. Að meðtöldum þeim samvinnufélögum, er utan Sambandsins standa, en Sambandið annast viðskipti fyrir, mun láta nærri, að við það skipti 12000 menn. Sé sú tala margfölduð með 4, sem talið er hæfilegt, með til- liti til þess, að félagsmenn flestir eru fjölskyldumenn, þá annast Sambandið og deildir þess nú viðskipti fyrir 48 þús. manns. Með þeim samvinnufélögum, sem ekki skipta við Sambandið, má telja hóflegt að ætla, að helmingur þjóðarinnar fái nú nauðsynjar sínar gegnum samvinnu- félögin. Árið 1928 seldi Sambandið erlendar vörur Ársveltan. fyrir 5.642.147 kr. Er það rúmlega 1.089.000 kr. meira en árið áður, 1927. Hefir þá vörusalan hækkað síðastliðið ár um tæp 24%. Af vörum þessum var afgreitt: Frá Hafnarskrifstofunni fyrir 2.148.418 kr. — Leithskrifstofu — 1.746.219 — — Hamborgarskrifstofu — 488.000 — — heildsölu Sís í Rvík — 1.259.510 — Samtals 5.642.147 kr. Þessar tölur gefa nokkra bendingu um, hvar vörum- ar eru fengnar. Þó er nokkuð af þýskum vörum afgreitt gegnum skrifstofuna í Höfn, sem líka annast vörukaup á öllum Norðurlöndum. — Sala innlendra vara nam árið sem leið 8.300.000 kr. og er þá um 1.030 þús. kr. meiri en 1927. öll vöruviðskiptavelta Sambandsins, sala erlendra og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.