Samvinnan - 01.03.1929, Síða 76
70
SAMVINNAN
innlendra vara, var því 13.942 þús. kr. og er það rúmlega
2 milj. kr. hærra en árið 1927.
Samanlögð reikningsleg viðskipti allra félaganna við
Sambandið voru árið sem leið:
Meðtekið 12.740.125,93 kr.
Goldið 11.001.681,98 —
Alls 23.741.807,91 kr.
og er það rúmum 3 milj. kr. meira en árið áður.
Raunverulegur tekjuafgangur Sambandsins árið 1928
varð 233.101,57 kr. og er það hér um bil 100 þús. kr. meira
en síðasta ár, og hæsti tekj uafgan.gur, sem Sambandið
hefir nokkru sinni haft, nema árið 1924, þá lítið eitt hærri
en nú.
Svo sem fyrr var getið, hóf Sambandið
Útflutningur að selja flestar framleiðsluvörur kaup-
1915—1928. félaganna árið 1915, er skrifstofan var
sett í Kaupmannahöfn. Síðan hefir þessi
starfsemi aukizt með ári hverju, svo sem hér segir:
Árið 1915 útflutt fyrir ,kr. 1.133.000
— 1916 — — — 900.000
— 1917 — — — 552.700
— 1918 — — — 1.629.400
— 1919 — — — 7.190.700
— 1929 — — — 5.596.000
— 1921 — — — 5.182.200
— 1922 — — — 5.572.500
— 1923 — — — 5.600.000
— 1924 — — — 9.790.000
— 1925 — — — 6.424.000
— 1926 — — — 6.785.000
— 1927 — — — 7.370.000
— 1928 — — — 8.300.000
Fyrir árin 1916—1917 er talan óeðlilega lág, sem
stafar af stríðinu og hömlum þeim, sem þá voru lagðar
á útflutning. Hámarki nær útflutningurinn 1914, sem var
jafnvel enn meira veltiár en árið 1928, þótt það væri af-