Samvinnan - 01.03.1929, Page 83
Skýrsla
um Samvinnuskólann í Reykjavík skólaárið 1928—1929.
Nemendur voru þessir:
Eldri deild:
1. Ari Björn Einarsson, Breiðdalsvík, S.-M.
2. Ásgeir Pétursson, fæddur á Eyrarbakka, 15. febrúar
1906. Foreldrar: Elísabet Jónsdóttir og Pétur Guð-
mundsson kennari á Eyrarbakka, Árn.
3. Benedikt Jónsson, Húsavík, S.-Þing.
4. Eggert Bjamason, Eyrarbakka, Ám.
5. Friðrik Sigurbjömsson, fæddur í Ási við Reykjavík.
14. júlí 1911. Foreldrar: Guðrún Lámsdóttir og Sig-
urbjöm Gíslason cand. theol. í Ási, Rvík.
6. Geir Ásmundsson, fæddur í Víðum í Reykjadal, 28.
apr. 1906. Foreldrar: Sigríður Helgadóttir og As-
mundur Sigurgeirsson bóndi í Víðum, S.-Þing.
7. Gestur Kristjánsson, fæddur í Tungu í Hörðudal, 3.
nóv. 1910. Foreldrar: Sigurlaug Daníelsdóttir og
Kristján Gestsson bóndi að Hreðavatni, Mýrasýslu.
8. Guðmundur Sveinsson, Hafnarfirði.
9. Guðríður Sæmundsdóttir, Rvík.
10. Halldór Sigfússon, Kraunastöðum, S.-Þing.
11. Haraldur Leví Bjarnason, Rvík.
12. Ingimar Jónsson, fæddur að Hólum í Hjaltadal, 11.
jan. 1909. Foreldrar: Karítas Traustadóttir og Jón
Haraldsson, Hofi í Hjaltadal, Skagaf.
13. Jakob Tryggvason, Ytra-Hvarfi, Eyjaf.
14. Jón Jóhannesson, Rvík.