Samvinnan - 01.03.1929, Síða 87

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 87
S A M V I N N A N 81 Reikningur (Sigfús Sigurhjartarson, cand. theol.) 4 stundir á viku í hvorri deild. Félagsfræði (Jónas Jónsson, Hallgrímur Hallgrímsson og Þorkell Jóhannesson) 3 stundir á viku í hvorri deild. Samvinnusaga (Þorkell Jóhannesson og Gísli Guð- mundsson, stud. mag.) 2 stundir í eldri deild og 1 stund í yngri deild. Verzlunarsaga Islands (Hallgrímur Hallgrímsson) 2 stundir á viku í eldri deild. Skrift (Jón Bjamason) 2 stundir á viku í yngri deild. Það, sem lesið var. íslenzka. E1 d r i d e i 1 d: Hrafnkelssaga lesin öll og skýrð. Síðara hluta vetrar var farið yfir all-mikinn hluta af lestrarbók Sigurðar Nordals. Setningafræði eftir Frey- stein Gunnarsson tvílesin. Islenzk málfræði eftir Halldór Briem endurlesin. Ritgerðir og skriflegar æfingar einu sinni í viku. Y n g r i d e i 1 d: Fyrra hluta vetrar voru lesnar 2.—4. örk í Bókmenntaflokki í Lesarkasafni Jóns Ófeigssonar. En síðan var lesin Egilssaga. Málfræði Iíall- dórs Briem lesin og endurlesin. Skriflegar æfingar og rit- gerðir einu sinni í viku. Sænska. E 1 d r i d e i 1 d: Lesin Kennslubók í sænsku eftir Pétur G. Guðmundsson og Gunnar Leijström. Rvík 1928, öll bókin; margar sögur endursagðar. Enska. E 1 d r i d e i 1 d: Lesin Nicholas Nickleby, eft- ir Ch. Dickens, öll bókin. Ennfremur: Pitsman’s Com- mercial Con-espondance and Commercial English, bls. 18—22, 34—42; lesin 94 bréf á víð og dreif úr bókinni. Y n g r i d e i 1 d: Enskunámsbók G. T. Zoega frá 31. kafla og bókina út; bls. 160—190 endurlesnar. K. Brekke: Ny engelsk Læsebog, 30 síður lesnar. Einn stíll á viku í báð- um deildum. Ennfremur nokkrar endursagnir. Danska. Y n g r i d e i 1 d: Lesin kennslubók í dönsku eftir Jón Ófeigsson, 50 síður í II. hefti. Ennfremur: P. Munch: Lærebog i Verdenshistorien IV. 90 bls. Einn stíll á viku. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.