Samvinnan - 01.03.1929, Page 91
SAMVINNAN
85
inn 53/4 m. og eftir það jafnt alla dagana, 6 m. á dag.
Hve marga daga eru þeir með verkið?
4. dæmi: Hringur er innritaður innan í feming.
Ferningshliðarnar eru 14 m. á lengd. Finn flatarmál þeirra
flata, sem liggja innan ferningsins, en utan hringsins.
5. dæmi: Grunnflötur pyramida er ferningur og er
hver hlið hans (ferningsins) 6 m. á lengd. Hæð pyra-
midans er 4 m. Finn rúmmál og yfirborð pyramidans.
6. dæmi. Tóbakskaupmaður hefir tvær tegundir af
tóbaki, 89 kg. af annari og 20,80 kg. af henni. Ef hann
seldi fyrri tegundina á 1.98 kr. myndi hann græða 10%.
Hann blandar nú þessum tveimur tegundum saman 0?
selur blönduna á 2,88 kr. kg. og græðir 142/7%. Hversu
mikið hefir hann gefið fyrir kg. af hvorri tegund um sig?
IV. Bókfærsla.
Reikniiigsyflrlit pr. 31/12 1928.
Reikningsupphæðir Mismunur
Debet Kredit Debet Kredit
Sjóðreikningur , . 1231458.97 1230156.83 1302.14
Vixlareikning'ur 627543.91 540320.00 87223.91
do. (yixlar i enskri niynt) Kornvöruieikningur . . . . Búðarvörureikningur .... Kolareikningur 42036.70 550251.44 212419.22 869718.20 39540.64 406028.63 189712.15 870412 38 2496.06 144222.81 22707 07 694.18
Skuldunautar 1121402.80 760302.05 361100.75
Lánardrottnar 522105.85 1099414 50 577310.65
Acceptreikniiigur 235913.20 275215.70 39302.50
Vörur i umboðssölu 2811.12 19204.30 16393.18
Ovissar skuldir 30814.45 2202.88 28611.57
Skuldtryggingasjóður.... Verðbrjefareikningur .... Ahaldareikningur 1808.10 9414.80 24933.90 42816.05 650.00 8764.80 24933 90 41007.95
Fyrningarsjóður Ahalda . . Kostnaðarreikningur .... Umboðslaunareikningur . . Vaxtareikningur 34419.29 19010.66 8600.00 411.73 1514.43 6418.32 34007.56 12592.34 8600.00 1514.43
Fasteignareikningur .... Fjrrningarsjóður fasteigna . Rekstursreikn. fasteigna . . Gegnismunareikningur . . . Veðskuldareikningur .... Stofnfjárreikningur 190000.00 13914.12 242.70 20000.00 9719.23 65.56 140000.00 87027.75 190000.00 4194.89 177.14 20000.00 40000.00 87027.75
Einkareikningur 43891.30 4375.60 9515.70
Kr. 5754108.73 5754108.73 931850.64 931850.64