Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 101

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 101
SAMVINNAN 95 lofti o. s. frv. En einhver leiðinlegasti fylgifiskur véla- notkunarinnar er slysahættan. Slys eru tíð í verksmiðjum. Oft geta þau að vísu stafað af óvarkárni verkafólksins sjálfs, eða slæmu eftirliti með vélunum, en oftar stafa hau samt af óviðráðanlegum orsökum. Hér hefir þá verið drepið á nokkra helztu fylgifiska verksmiðjureksturs og vélaiðnaðar. Enn þá hafa þeir ekki komið fyllilega í ljós á Álafossi, eða annarsstaðar hér á landi, þar sem vélaiðja er rekin. En það verður jafn- skjótt og stóriðnaðinum vex hér fiskur um hrygg. Og ým- islegt bendir til, að það verði fyrr en síðar. Halldór Sigfússon. Félagslíf nemanda og skólabragur allur var í bezta lagi og með líkum hætti og fyrr. Höfðu nemendur mál- fundi tvisvar á mánuði og héldu úti skrifuðu blaði, sem lesið var upp á fundunum. Skemmtisamkomur, upplestur, skuggamyndir og smáerindi, dans o. fl. þess háttar einnig tvisvar á mánuði. Félagslíf hefir jafnan verið gott í skól- anum, þrátt fyrir það þótt nemendur hafi orðið að búa á víð og dreif um bæinn og skólasamkomurnar orðið að etja kappi við bæjargleðskapinn í öllum hans fjölbreyttu myndum. Að vísu er húsnæði skólans í þrengsta lagi og veldur það nokkrum óþægindum. Er við því búið, ef að- sókn að skólanum yrði hóti meiri en hin síðustu ár, að ekki verði hægt að veita viðtöku öllum, sem um skólavist sækja. Það er auðvitað leitt. En hitt væri þó ef til vill þýð- ingarmeira en aukið kennslurúm, að komið yrði upp heimavist fyrir fátæka nemendur utan af landi, sem þá gætu fremur en áður sótt skólann og notið þeirrar mennt- unar, er hann lætur í té, án allt of mikils kostnaðar. En það er mjög æskilegt. — Með þeim kröftum, sem skólinn hefir hér á að skipa, innan þess ramma, sem hann hefir verið settur með starfi og stefnu undanfarinna ára, er hann eigi að eins eini skólinn sem veitir all-ræki- lega fræðslu um hagfræði og félagsmál, auk þess sem hann sér samvinnufélögunum fyrir nauðsynlegri starfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.