Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 60
Ostur er elnhver þekktasta og eftlrsóttasta fæSutegund helms. Þær þjóSir, sem státa af mestrl matarmenningu, neyta mikils osts. Orsökin er sú, að hann er ein sú heilnæmasta og hollasta fæSa sem völ er á. ASalefni ostsins, próteln (eggjahvítuefni), eru líkamanum nauSsynleg tll vaxtar og vlShalds. Ostur er afar kalkauSugur og Inniheldur auk þess flest þelrra efna, sem líkamlnn þarfnast, þar á meSal mörq vltamfn. Hér á landi hefur ostaneyzla veriS nokkuS elnhæf — hann hefur nær eingöngu veriS borS- aSur ofan é brauS, þetta er aS breytast, fólk er almennt fariS aS gera sér betur grein fyrir gildi ostslns ( rétt samsettu og hollu fæSI og nýta sér hinar ýmsu ostategundir sem eru á markaSlnum. | j Ostur er afbragS ofan á brauS en hann er einnig lostætl I ýmsa kalda og helta rétti. HEIMIUS& § 3 «{ Ingvarsdóttir Guðrún >3 ZsniHHH Tómatostsúpa Ostasalat 3 msk. smjör 3 msk. laukur 2 msk. hveiti 1 l. soð, eða vatn og 4 súputeningar 200 g. tómatostur 1—2 msk. tómatsósa salt — pipar Saxið laukinn og létið hann sjóða í smjörinu nokkra stund. Hrærið hveitið saman við og þynnið smátt og smátt með heitu soðinu. Bætið ostinum og tómatsósu í og látið súpuna sjóða í 5 mín. Kryddið með salti og pipar. 200 g Óðalsostur 100 g Gráðaostur 1 paprika, rauð 100 g gúrka Sósa: 1 msk. vínedik 1 msk. vatn 2 msk. olía salt — pipar Skerið ostinn í teninga. Hreinsið kjarnann úr paprikunni og skerið hana í strimla. Skerið gúrkuna í teninga. Blandið öllu saman. Hrist- ið sósuna saman og berið með eða hellið yfir salatið. Berið salatið fram með grófu brauði og smjöri. Fiskur m/osti 500 g. fiskflök, ýsu- eða þorskflök 1 tsk. salt 1 tsk. pipar 2 blaðlaukar 2 laukar ) , , 1-200 g. sveppir j m& Sleppa 1 msk. smjör 3 msk. smjör 3 msk. hveiti 3 dl. soð (fisksoð+mjólk) 1 eggjarauða 2 dl. rifinn Couda 45% Lambakjötspottur 2 bollar brytjað lambakjöt (hrátt) 2 bollar brytjaðar kartöflur (hráar) Ví bolli saxaður laukur 1 gulrót 1 epll 150 g. rifinn ostur 45% 2 msk. mjólk 3 msk. wocester-sósa smjör salt — pipar — hvítlauksduft Fylltar perur 3 vel þroskaðar perur 75 g Gráðaostur 75 g Camenbert örlitið sherry Verulega fínn fiskréttur. Ef blað- laukur og sveppir eru notaðir, er þetta veizluréttur sem gaman er að bjóða gestum. Raðið fiskflökunum í smurt eld- fast mót, stráið salti yfir, lokið mótinu með álþynnu og setjið í 200° C heitan ofn í 15—20 mín. Skerið blaðlauk og sveppi í sneið- ar og sjóðið í smjöri í 5 mín. Hellið vökvanum, sem gengið hefur úr fiskinum, úr mótinu og notið í sós- una. Leggið sveppi og blaðlauk yf- ir fiskinn, Búið til sósu með þvi að bræða smjörið, hræra hveitið út i og þynna smátt og smátt með soði og mjólk, sjóðið sósuna í 3 mín. Takið hana af hitanum, hrærið eggjarauðu og epli út í. Bragðbæt- ið með salti, pipar og múskati. Hell- ið sósunni yfir fiskinn, stráið brauðmylsnu yfir og bakið við 250° C í 10—15 min. Berið soðnar kart- öflur og grænmeti með réttinum. Brúnið kjöt og kartöflur vel í smjöri á pönnu. Rífið gulrót og epli og blandið saman við ásamt lauk, mjólk og wocestersósu. Setjið í eld- fast mót, stráið rifnum osti yfir. Bakið vel í heitum ofni í 10—15 mín. Mjög gott að bera kúmen- bollur eða snittubrauð með. Hrærið ostana vel saman. Bragð- bætið með örlitlu sherry. Skerið perurnar í helminga, hreinsið burt kjarnahúsið og fyllið með ostakrem- inu, Kælið. Berið fram sem for- rétt eða ábætisrétt. Camenbert-ídýfa 75 g Camenbert 75 g Gráðaostur 3 dl. rjómi Vi tsk. paprika Hrærið saman rifnum Gráðaosti, smátt brytjuðum Camenbert og 1 dl. rjóma. Þeytið 2 dl. af rjóma og blandið gætilega saman við. Krydd- ið með papriku. Berið „Ritz“-kex, saltstengur, hráar gulrætur, gúrk- ur, epli, perur og mandarínur með. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.