Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.06.1973, Blaðsíða 63
tóku allir viðstaddir þátt í þeim, að einum undantekn- um, semsé Mark Twain. Kona nokkur, sem sat rétt hjá honum, sneri sér skyndi- lega til hans og sagði: — Hvers vegna segið þér ekki neitt? Ég hefði svo gjarna viljað heyra yðar álit. Mark Twain sagði alvar- legur í bragði: — Þér verðið að hafa mig afsakaðan, frú, en ég neyðist til að halda mér utan við þessar samræður. Ég á nefni- lega vini á báðum stöðum. Richard Wagner (1813- 1883), hið fræga óperutón- skáld og rithöfundur, var ein- hverju sinni viðstaddur frum- sýningu á einni óperu sinni í sveitaleikhúsi. Aðalhlutverkið var sungið af aldurhniginni óperusöngkonu, sem átti orðið erfitt um andardrátt fyrir sakir aldurs og erfiðis. Wagner hlustaði um stund þolinmóður á söng hennar, en sneri sér síð- an að samfylgdarmanni sín- um og hvíslaði: — Þctta er fallegasta and- artepputilfelli, sem ég hef nokkurntíma heyrt. Þegar Wagner dvaldist í Berlín, bjó hann ævinlega á Iíótel Bellevue við Potsdamer Platz. Einn dag var hann á síðdegisgöngu í hverfinu um- Skozk hafragrjón Framleidd hjá fremstu hafragrjónamillu Evrópu. R.F Bell & Son Limited Edington Berwickshire / sveitina og sumarfríið Tataverzlun fjölskyldunnar cyiusturstræti hverfis torgið. Úr garði við eina hliðargötuna heyrði hann alltíeinu hljóminn frá lag- kassa, sem lék valsinn úr hans eigin óperu, „Lohengrin“. Hann nam staðar og hlustaði á valsinn til enda. Því næst gekk hann inní garðinn til að kvarta yfir hraðanum — bæklaði maðurinn með lag- kassann hafði undið hann allt- of hratt. — Getið þér ekki sýnt mér, hvernig á að leika á hann? spurði maðurinn. — Jú, ég hef sjálfur samið valsinn og ætti því að vita það, svaraði Wagner og hóf að vinda lagkassann. Maðurinn fylgdist með af 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.