Samvinnan - 01.06.1973, Qupperneq 66

Samvinnan - 01.06.1973, Qupperneq 66
Skyr er íslenzkur þjóðarréftur. BLÁBERJASKYR er það líka. BLÁBERJASKYR er nýjung. BLÁBERJASKYR er framleitt hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Borðið bláberjaskyr. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA SELFOSSl liúsum Lundúna. Welles vildi leysa verkefnið af hendi án leikmynda og rökstuddi þá ætlun sína í stuttri ræðu til leikenda: — Þið skiljið, herrar mínir, að við gerum enn meiri kröf- ur til hugmyndaflugs áhorf- enda en jafnvel sjálfur Shake- speare. Þegar tjaldið er dregið frá fyrsta atriði, verða áhorf- endur að gera sér í hugarlund, að autt leiksviðið sé ólgandi haf. Þegar tjaldið er dregið frá öðru atriði, verða þeir að ímynda sér að þeir horfi yfir óendanlegar snjóbreiður . . . — Nújá, skaut einn leikar- inn inní, og þegar tjaldið er dregið frá þriðja atriði, verð- um við leikararnir eflaust að ímynda okkur að enn séu á- horfendur í salnum. Ilertoginn af Wellington (1769-1852), hinn kunni enski herstjóri og stjórnmálamaður, fékk eitt sinn í heimsókn upp- finningamann, sem reyndi að vekja áhuga hans á nýjustu uppfinningu sinni: skotheldri brjóstbrynju með ábyrgð. Af hrífandi mælsku hélt maðurinn langan og innfjálgan fyrirlestur um uppfinninguna, mcðan Wellington sat hreyf- ingarlaus og hlustaði. Þegar fyrirlestrinum lauk, bað Wellington uppfinningamann- inn að fara í brynjuna, sem liann og gerði með mestu á- nægju. Því næst sneri her- toginn sér frá honum og hringdi í þjóninn. — Eg vil gjarna fá skamm- byssu, sagði Wellington við þjóninn, því ég ætla að reyna þessa brynju. Þjónninn hvarf og kom að vörmu spori aftur með skammbyssuna. — Þér megið fara með hana aftur, sagði Wellington við þjóninn. Hérna var uppfinn- ingamaður, sem vildi endilega sýna mér brynju — en hann er alltíeinu horfinn. Áður hörbum höndum - meb atrix mjiikum höndum 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.