Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1993, Side 103

Andvari - 01.01.1993, Side 103
andvari 101 UM GRÍM THOMSEN OG RAUNSÆIÐ Sainte-Beuve var fremur tortrygginn gagnvart kenningum og kerfis- bundnum rannsóknum, en umburðarlyndur og mannlegur gagnvart heiðar- legri sannfæringu og persónulegri trú. Þeir eiginleikar féllu í góðan jarðveg hjá Grími. Hann lætur í ljós, að meðan Sainte-Beuves njóti við, muni óhætt að treysta gagnrýni í Revue des deux mondes, en slíkt kunni þó að breytast síðar, en ekki gerir hann frekari grein fyrir þeirri áhyggju sinni eða af hverju hún stafar. Um bókmenntastefnu sína hefur Grímur sagt, að hann vildi ekki kalla sig rómantískan í gömlum skilningi, fremur síðrómantískan og miðar þá við bókmenntastefnu eftir 1830, eða tíma Sainte-Beuves. Á dönsku máli er munurinn á þessum tveimur bókmenntastefnum táknaður með orðunum Romantik og Romantisme. - Hyppolite Taine (1828-93) var helsti kenningasmiður raunsæisstefnunn- ar. Hann var lærisveinn Sainte-Beuves, en langtum meiri heimspekingur og kerfissmiður en lærimeistarinn. Markmið Taines var að finna grundvallar- skipan og yfirsýn um allar rannsóknir í bókmenntum og sálfræði. Hyppolite Taine var átta árum yngri en Grímur Thomsen, svo ekki getur hann haft neitt beinlínis úr kenningasmiðju hans í háskólaritgerðum sínum, en ekkert mælir gegn því að Grímur hafi kynnst aðferðafræði hans síðar á sevi, þó að Benedikt Gröndal geri reyndar lítið úr áhuga Gríms á fögrum listum og segist halda að hann hafi lítt hirt um „Æsthetik“ eftir að hann rit- aði um nýfranska skáldskapinn og Byron lávarð. Sem bendingu um hið gagnstæða má nefna að hann var áskrifandi að Revue des deux mondes, að minnsta kosti á efri árum heima á íslandi ásamt Bergi Thorberg landshöfð- ingja og fleirum, sem sjá má af bréfi Gríms til Elinborgar Pétursdóttur biskups, ekkju landshöfðingjans. Thora Friðriksson segir líka að nokkrir hérlendir menn hafi sameiginlega keypt tímaritið. ★ I ævisögu sinni, Séð og lifað, getur Indriði Einarsson Gríms Thomsens all- víða. Indriði var einn þeirra sem lentu upp á kant við Grím Thomsen hér á Islandi eins og hann sjálfur segir, og í Ijósi þeirrar viðurkenningar Indriða verður að líta á mat hans á störfum Gríms að opinberum málum, en fyrir flest þeirra fær hann lítið lof hjá Indriða. Hann viðurkennir þó með nokkr- um semingi stuðning Gríms við strandferðir umhverfis ísland, þar sem hann hafi verið genginn af trúnni á hugsjón vinar síns, Bjarna Thorar- ensens, um Fjallvegafélagið. Indriði viðurkennir hálfvegis að Grímur hafi stuðlað að því að landssjóð- ur keypti bóka- og handritasafn Jóns Sigurðssonar og létti honum þannig skuldabyrði síðasta æviárið. Um þetta farast Indriða svo orð: „1877 var Jón Sigurðsson farinn að tapa sér og sat jafnan hljóður. Munur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.