Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Síða 119

Andvari - 01.01.1993, Síða 119
andvari ORÐ VEX AF ORÐI 117 og þegar hingað kom, þá rétt tvítugur, mótaður svo, að verða lítið steyptur upp [IV: 83]. Ritstörfin hafa komið í veg fyrir að hann týndi sjálfum sér, ætterni sínu og menningararfi. Skorturinn á íslenskum bókum varð honum hvatning til að skrifa. Með ritstörfunum eignaðist hann aftur föðurlandið sem hann taldi sig hafa misst í kvæðinu Útlegðin frá 1891 (sbr. Said 6). Stephan er því í hópi þeirra ævisagnaritara sem velkjast ekki í vafa um þá mynd sem þeir gefa af lífi sínu eða gera sér a.m.k. ekki rellu út af því að kannski væri hægt að líta öðru vísi á málin (sbr. Howarth 96-98). Hann lýsir sér sem sjálfhöfnum og sjálfmenntuðum manni, hann hafi ekkert átt nema sjálfan sig og ætterni sitt. Hann ólst upp í fátækt, skólaganga varð lítil sem engin, bókakostur lítill, áhrif annarra en foreldra hans á hann muni hann eiginlega engin. Stephan telur að hann hafi verið orðinn vel læs sjö ára og þá hafi hann farið að læra að skrifa. Unglinginn hafi hann langað mjög til að ganga í skóla en gat það ekki sökum fátæktar og síðar hafi hann ekki haft aðstæður til þess. En í æviágripinu segist hann ekki vita: „nema lær- dómsleysið með öllum sínum göllum hafi verið lán mitt, svo ég uni vel því, sem varð [IV: 93].“ Stephan lýsir sér sem miklum lestrarhesti þótt hann geti ekki komið fyrir sig neinum höfundi sem hann „dýrkaði yfir alla hluti fram“. Samt segir hann að eftir allt saman sé hann fáfróður. Engu síður minnist hann oft á greind, þekkingu og minni og af orðalaginu að dæma telur hann sig augljóslega ekkert skorta í þeim efnum. Hagmælsku segir Stephan hafa verið í móðurætt sinni og hann hafi ungur farið að yrkja og skrifa en gerir lítið úr því og kallar hnoð, rugl og stælingar. Pó getur hann þess að Hannes móðurbróðir sinn hafi ekki viljað yrkja um sig vísu og sagt: >,það hamla, að hann sæi það fyrir, að einhvern tíma myndi ég geta kveðið vísu betur en hann [IV: 90].“ Drög til ævisögu bera því með sér að Stephan er sjálfsöruggur þrátt fyrir alla hógværðina. I stjórnmálum telur Stephan að hann hafi viljað veita þeim lið sem unnu að almennu frelsi og verslunarfrelsi og reyndu að smeygja af sér hernaðar- hlekkjum. Hann gælir við hugmyndir um stéttabaráttu en tekur lýðræði fram yfir annað stjórnarfyrirkomulag. Það sé „eins konar „alþýðuskóli“ mannanna í að búa saman sem sanngjarnast og hagfelldast [IV: 86]“ og bera ábyrgðina á eigin verkum en ekki skella skuldinni af sér á „æðri völd“. Sveitarstjórnarstörfum segist Stephan hafa sinnt nokkuð meðan ekkert skipulag var á þau komið ef hann gæti orðið til gagns en gerir þó lít- ið úr starfi sínu á þessum vettvangi enda telur hann sig ekki lagðan til skrif- stofustarfa og í reikningi ófæran. í kirkjumálum verður hann fljótt viðskila við Islendingana, vill sjálfur hafa vit fyrir sér og segist síðan hafa verið utan safnaða. í lokafrásögnunum í æviágripinu hnykkir Stephan enn á þeirri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.