Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1993, Side 54

Andvari - 01.01.1993, Side 54
52 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI Pálmi um skeið kjötvinnsluna Höfn á Selfossi, auk þess sem kjöt- vinnsla Hagkaups á höfuðborgarsvæðinu fluttist í eigið húsnæði í Kópavogi 1975. Pálmi Jónsson í Hagkaup var ekki mannblendinn, og bar lítt á honum á opinberum vettvangi. Forðaðist hann sviðsljósið eins og heitan eldinn. Eitt sinn, er Pálmi stóð í stórræðum í fyrirtæki sínu, beið blaðamaður DV fyrir utan skrifstofu Hagkaups. Pálmi kom fyrstur manna út af fundi og spurði blaðamaður hann, hvort hann gæti náð tali af Pálma Jónssyni. „Ja, Pálmi er bara farinn,“ sagði Pálmi, og varð blaðamaður að láta sér það svar lynda. En um kvöld- ið komst upp um Pálma, því að blaðamaðurinn átti ekki annarra kosta völ en að knýja dyra á heimili hans, þar sem hann sat að snæð- ingi með fjölskyldunni, Carter og Magnúsi Ólafssyni. Birtist þá hús- ráðandi og reyndist vera sami maður og hafði sagt honum fyrr um daginn, að Pálmi væri farinn! Sýslungi Pálma, Indriði G. Þorsteins- son, segir, að Pálmi hafi minnt sig á bandaríska auðjöfurinn Howard Hughes. „Eins og Hughes fer Pálmi þegjandi og hljóðalaust í gegn- um lífið og hefur andúð á yfirlæti,“ segir Indriði. „Ég veit ekki til þess, að hann hafi nokkurn tíma haft skrifstofu. Þessir nýju við- skiptahættir hans, þessi hljóðleiki, leiðir af sér hugsanir og ráð, sem aðrir mega ekki vera að að hugsa fyrir skrifstofufólki.“90 Pálmi var fámáll heima við, en hlýlegur og nærgætinn. Oft gekk hann flautandi um gólf eða lá í símanum. „Ég man eftir því, að sum- arið 1982 komst ég bókstaflega aldrei í símann,“ segir Lilja, dóttir hans. „Þá hafði hann fengið brennandi áhuga á kjördæmamálinu. Hann vildi jafna atkvæðisréttinn og tók þátt í einhvers konar starfs- hópi um það mál með þeim Þorvaldi Búasyni, Þorsteini Sæmunds- syni, Ragnari Ingimarssyni og fleiri mönnum. Jafnframt styrkti hann útgáfu blaðs, sem þeir stóðu að og bar nafnið Glœtan. Það kom út í nokkur ár.“ Jón, sonur Pálma, bætir við: „Pálmi vildi endurskoða landbúnaðarstefnuna, og hann hneykslaðist óspart á mikilli eyðslu í landbúnaðarráðuneytinu. En hann var hlynntur bændum, enda bóndasonur sjálfur. Honum rann til rifja, að hér skyldu vera kot- bændur að hokra við hálfgerð hungurmörk. Honum fannst landbún- aður ekki rekinn skynsamlega; hann vildi sjálfstæða og sjálfbjarga bændur á stórum og vel reknum búum, ef til vill svipað og í Englandi og Danmörku.“91 Ahugi Pálma á stjórnmálum jókst mjög með árun- um. Dáðist hann að Margréti Thatcher í Bretlandi. Éinnig hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.