Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1993, Page 53

Andvari - 01.01.1993, Page 53
andvari PÁLMI JÓNSSON 51 VII. Þótt Pálmi Jónsson stækkaði stórmarkað sinn í Skeifunni hratt á ár- unum eftir 1970 og reisti verslunarmiðstöð í nýja miðbænum árin 1984-1987, lét hann ekki deigan síga á öðrum sviðum. Hann og Sig- urður Gísli Pálmason höfðu kynnst nýrri tegund húsgagnaverslana á ferðum sínum til Norðurlanda, svonefndum IKEA-búðum, sem fyrst voru settar upp í Svíþjóð. Þá keyptu menn húsgögnin í einingum og settu saman sjálfir, en það sparaði samsetningu og birgðahald, jafn- framt því sem unnt var að fjöldaframleiða einingarnar, svo að þessi húsgögn urðu talsvert ódýrari en sambærileg húsgögn önnur. Fékk Hagkaup umboð fyrir IKEA á íslandi. Fyrsta IKEA-búðin var sett upp í Skeifunni 15 árið 1981, fyrst uppi á svölum, en síðan niðri í einu horninu. Varð hún strax vinsæl. Hinn 8. ágúst 1986 var 2.700 fer- metra IKEA-búð opnuð í jarðhæð í Húsi verslunarinnar, andspænis Kringlunni. Komu fjórtán þúsund gestir í heimsókn fyrsta daginn, og hefur IKEA-búðin gengið mjög vel síðan, enda er verð húsgagnanna þar lægra en almennt gerist á íslenska húsgagnamarkaðnum. Hagkaup óx ekki aðeins á höfuðborgarsvæðinu, þar sem verslanir í Breiðholti og á Seltjarnarnesi bættust við í tíð Pálma. Sem fyrr segir hafði Hagkaup rekið verslun á Akureyri allt frá 1967 og stórmarkað þar frá 1980. Hagkaup rak verslun í Vestmannaeyjum frá 1971 til 1973, er eldgos varð í Heimaey. Enn fremur rak Hagkaup um skeið verslanir á Sauðárkróki og Akranesi. Hinn 1. júlí 1983 opnaði Hag- kaup 1.200 fermetra stórmarkað í Njarðvík, sem þjónaði Suðurnesj- um. Attu Skeljungur og Tómas Tómasson veitingamaður húsnæðið með Hagkaup. Skeljungur rak þar bensínstöð, en Tómas hamborg- arastað.86 Það gefur ef til vill nokkra mynd af muninum á verslun Pálma þar og ýmsum öðrum verslunum, að í könnun Verðlagsstofn- unar í september 1983 reyndust heildarinnkaupavörur fjögurra manna fjölskyldu, eins og Verðlagsstofnun skilgreindi þær, vera ódýrastar í Hagkaup á Suðurnesjum, og munaði 16% á því og þar, sem þær voru dýrastar, í Melabúðinni í Neskaupstað.87 Þá velti Pálmi um skeið fyrir sér að setja upp Hagkaupsverslun á ísafirði, en ekkert varð úr því.88 Hann reyndi líka fyrir sér á öðrum sviðum. Til dæmis var hann í samvinnu við franskt flugfélag, Point-Air, um nokkrar leiguflugferðir á milli Reykjavíkur og Parísar sumarið 1983, og tóku helstu aðilar í íslenskum ferðamálum þessu heldur stirðlega.89 Þá rak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.