Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1993, Side 82

Andvari - 01.01.1993, Side 82
80 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI var mikil áherslu á fólksfjölgun og fólksfjölda og miðstýringu (vald kon- ungs) til að auka velsæld og velfarnað þegnanna. Meiri mannfjöldi átti að tryggja nægt vinnuafl, öflugan verslunarmarkað, hermenn til hervarna og til árásarstyrjalda til þess að unnt væri að færa út kvíarnar. í kjölfar kaupauðgisstefnunnar á 18du öld, þegar kenningar hennar hrundu á skömmum tíma, kom iðnbyltingin með öllum sínum breytingum og kenningar frjálshyggjunnar ruddu sér til rúms. Kenningar frjálshyggj- unnar voru í samræmi við tíðarandann, kröfuna um afnám einveldis, þing- bundið lýðveldi og frjálsræði á öllum sviðum. Vaxandi borgarastétt í iðn- ríkjum Evrópu krafðist ótakmarkaðs frelsis fyrir fjármagn undir vígorðinu „laissez-faire“ - látið hlutina ráðast. Frumkrafa frjálshyggjunnar á sviði efnahagsmála er að hið opinbera láti fjármála- og atvinnulífið afskiptalaust og fjármagn standi að frjálsri verðmyndun í óheftri samkeppni. Enn sem komið er hefur EB ekki getað látið þessa drauma rætast. Meginmarkmið EB Með Rómarsáttmálanum var stofnað evrópskt efnahagsbandalag, eins og áður segir. Grundvöllur bandalagsins er tollabandalag sem tekur til allra vöruviðskipta. „Markmið bandalagsins er að stofna sameiginlegan markað og samræma í áföngum efnahagsstefnu aðildarríkjanna og stuðla að sam- ræmdri þróun í efnahagsmálum innan bandalagsins, stöðugum og jöfnum hagvexti, auknum stöðugleika og ört batnandi lífskjörum og að styrkja sambandið milli ríkja þeirra sem bandalagið sameinar,“ eins og segir í ann- arri grein Rómarsáttmálsns. EB er því í fyrsta lagi markaðsbandalag með sameiginlegum tollmúr gagnvart ríkjum utan EB. Starfsemi EB felst samkvæmt þriðju grein Rómarsáttmálans í að afnema tolla og allar takmarkanir á inn- og útflutningi milli ríkjanna, afnema hindranir við frjálsum ferðum manna, frjálsum þjónustuviðskiptum og frjálsum fjármagnsflutningum, taka upp sameiginlega stefnu í landbúnaðar- málum og samgöngumálum og að samræma löggjöf aðildarríkjanna eftir því sem nauðsynlegt getur talist fyrir starfsemi innra markaðarins. Sameig- inlega markaðinum átti að koma á smám saman á 12 ára tímabili og skyldi aðlögunartímanum skipt í þrjú fjögurra ára tímabil sem mátti lengja eða stytta með vissum skilyrðum. Með einingarlögunum frá 1986 var gert ráð fyrir að þessu aðlögunartímabili lyki 31. desember 1992 og innra mark- aðinum yrði komið á hinn 1. janúar 1993. Innri markaðurinn skyldi vera svæði án innri landamæra þar sem frjáls flutningur á fólki, fjármagni, vöru og þjónustu ríkti. Pað eru þessu fjögur ákvæði sem í daglegu tali hafa verið \ Á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.