Andvari - 01.01.1993, Page 150
148
P. M. MITCHELL
ANDVARI
1897 Gr0nbech cand. mag.
1896-1906 Gr0nbech kennari við ýmsa skóla í Kaupmannahöfn.
1899-1900 Afleysingarstarf við Konungsbókhlöðu.
1902 Gr0nbech verður dr. phil. með ritgerðinni Forstudier til tyrkisk lydhistorie.
1902- 1906 Organisti við Jacobskirkju í Kaupmannahöfn.
1903 Morituri (lítil kvæðabók).
1903- 1908 Prívatdósent við Kaupmannahafnarháskóla.
1905 A Vocabulary ofthe Dialect of Bokhara.
1908-1911 Grpnbech er dósent í enskri tungu og bókmenntum við háskólann.
1911 Dósent í trúarbragðasögu við háskólann.
1913 Religionsskiftet i Norden.
1915 Primitiv Religion. Útk. í Stokkhólmi.
1915-1943 Prófessor í trúarbragðasögu við háskólann.
1922 Religi0se Str0mninger i det nittende Aarhundrede (í ritsafninu „Det nittende Aar-
hundrede", XXV). Sænsk þýðing kom árið eftir, ensk árið 1964.
1925 Mystikere i Europa og Indien I. Sænsk útgáfa árið eftir. Aðrar útgáfur á dönsku eftir
lát höfundarins.
1926 Nordiska myter och sagor. Med kulturhistorisk inledning. Stokkhólmi. Dönsk útg. árið
eftir, þýzk 1929.
1930 Kampen om Mennesket. Aftur 1949.
1932 Mystikere i Europa og Indien II (Heraklitos, meistari Eckehart, Ruysbroek).
1932 Mystikere i Europa og Indien III (Teresa de Jesus).
1933 William Blake. Kunstner. Digter. Mystiker.
1934 Mystikere i Europa og Indien IV (Donne, Wordsworth, Herder).
1935 Jesus, menneskes0nnen. Margar endurútg. og þýðingar.
1935 Friedrich Schlegel i arene 1791-1808 (Það kgl. danska Videnskabernes Selskab. Hist,-
fil. Meddelelser, XXII). Sem sjálfstæð bók, Den unge Friedrich Schlegel, 1949.
1935 Goethe I. Aftur 1965.
1939 Goethe II. Þýzk þýð. I og II kom 1949.
1939 (í raun 1940) Hellenismen I. Mennesket. Hellenismen II. Gud.
1940 Kampen för en ny sjal. Stokkhólmi.
1940 Paulus, Jesu Kristi apostel.
1941 Solen har mange veje. Sange.
1941 Kristus. Den opstandne frelser.
1942 Hellas. Kultur og religion I. Adelstiden. Hellas. Kultur og religion II. Revolutionen.
1943 Sprogets musik. Kom út aftur 1956.
1944 Hellas. Kultur og religion IV. Tænkere og tragikere.
1944 Sangen om livet og d0den.
1944 Vorherre pá bjerget. Sange og rapsodier.
1945 Hellas. Kultur og religion III. Guder og mennesker. Þetta safn, I-IV, með viðauka (V)
kom aftur út 1961, og kom á þýzku, Griechische Geistesgeschichte I-II, 1965-67.
1946 Madonna og gpgleren. En slags komedie om to mennesker.
1946-48 Frie Ord. Tímarit sem Vilhelm Gr0nbech og Hal Koch stýrðu og rituðu í á árunum
eftir stríð.
Ýmis rita Gr0nbechs komu ekki út fyrr en að honum látnum, og vitanlega komu þá líka
margar endurprentanir, fleiri en getið er hér að ofan. En listi þessi sýnir þó vel, um hvað
það var sem hann hugsaði og fékkst við að rita, og sá er megintilgangurinn, auk þess að vísa