Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 21
ANDVARI PÁLMI JÓNSSON 19 son að orði, „að Pálmi tók Hagafjallið undan, þegar hann seldi Hof að lokum. Hof átti í honum sterkar taugar. Héðan hafði hann ungur horft yfir Hofstorfuna, sem breiddi úr sér fyrir neðan.“ Sólveig, tví- burasystir Pálma, segir: „Við krakkarnir lékum okkur oftast með hornum, leggjum og skeljum, eins og sveitakrakka er siður, en Pálmi kom með alls konar hluti, sem hann sagði, að væru flugvélar, og renndi þeim með miklum hávaða um loftið. Hann var alltaf hug- fanginn af vélum og nýrri tækni. Hann var enginn sveitamaður í sér.“16 Frá blautu barnsbeini var Pálmi að velta fyrir sér nýjungum, grufla í hlutum og grúska. Einu sinni sagði hann alvarlegur í bragði við Sólveigu: „Þú veist ekki, hvað ég þarf að hugsa mikið!“ Pálmi var að sögn systur sinnar tápmikill, en fremur baldinn, þegar hann var barn og unglingur, en þær móðir hans og amma létu allt eftir honum. Eitt sinn voru þau systkin að ganga með ömmu sinni, Stefaníu, út á engi til að færa fólki mat. Pálmi ýtti þá við Sólveigu, svo að hún hras- aði. Þá sagði amma hans: „Hann gerði þetta óvart. Þú veist, að hann á hringhöndina!“ Stefanía bar hring á hægri hendi og kallaði hana því hringhöndina, og var hún vön að leiða Pálma með þeirri hendi. „Ég gat ekki óskað mér betri bróður. Ég var alltaf stolt af honum; mér fannst hann svo gáfaður, og hann var líka svo sterkur og stór,“ segir Sólveig. Pálmi stundaði fyrst nám í barnaskóla á Hofsósi, síðan í héraðs- skólanum í Reykholti í eitt ár, þangað til hann settist í Menntaskól- ann í Reykjavík haustið 1938. Pálmi var bráðger með afbrigðum og námsmaður ágætur. „Faðir hans var mikill pólitíkus og kunningi föð- ur míns. Pálmi var ekki mjög pólitískur, þó gekk hann í félag ungra framsóknarmanna í sveitinni um skeið, en tók lítinn þátt í starfi þess sem og öðru félagslífi. Það var prýðilegt að tala við Pálma í fámenni, og þá gat hann verið kátur,“ segir sveitungi hans, Magnús Gíslason frá Frostastöðum. „En í fjölmenni hafði hann tilhneigingu til að ein- angra sig. Það held ég, að hann hafi haft úr föðurætt sinni eins og fleira. í þeirri ætt gætti mikils áhuga á viðskiptum og því að vera öðr- um óháðir efnahagslega.“17 Á menntaskólaárum sínum í Reykjavík bjó Pálmi fyrst hjá Pálma Hannessyni rektor, frænda sínum, en síðar hjá móðursystrum sínum, Jórunni Björnsdóttur á Þjórsárgötu 3 í Skerjafirði og Sigurlaugu Björnsdóttur á Sólvallagötu 41. „Pálmi var léttlyndur og kátur piltur. Hann var stríðinn, gerði þó sjaldnast fólk sárt,“ segja frændsystkin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.