Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 115
andvari ORÐ VEX AF ORÐI 113 kvæðum hans að þau eiga oft rætur að rekja til málefna sem brenna á hon- um og eru andsvar í umræðu svipað og bréf svarar bréfi. Skáldskapur hans er ekki innblásinn heldur voru yrkingar hans starf sem þurfti að vinna. Enda vildi hann að allt yrði gefið út sem eftir hann lægi því að það gæti „orðið þáttur í skilningi á ævisögu og menningarsögu síðar [IV:385]“. III Það má skilja bréf Stephans frá 10. júní svo að hann hafi hálft í hvoru búist við því að Baldur léti prenta æviágripið að einhverju leyti og þá lítið breytt. Þótt Baldur hafi síðan aðeins haft það til hliðsjónar og vitnað einstaka sinnum til þess í grein sem hann birti í tímaritinu Iðunni um haustið er það frá hendi Stephans ekki aðeins frumdrög ævisögu sem annar á að færa í stíllinn heldur drög að sjálfsævisögu: Annars eru svona sögur furðu-mikil „forsending" á annan hátt en í viðræðum. Þó allt sé rétt munað og maður vilji forðast það, verður maður sjálfur „söguhetjan", eðlilega, og um leið grunaður um að vilja „halda sér til“, og þá er hitt ekki auðvelt að gizka á, hvað annar maður kann að meta merkilegast af ótal ómerkilegum atvikum úr hvers- dagslegri æfi. . . . Syrpuna sendi ég þér sem „handrit" - „Printer’s Copy“ - en ekki sem bréf, sökum burðargjalds. Enda voru engin „einkamál“ í henni, þó aldrei sjái neinn prentari hana, og póstlögin segja ekkert um aukagjald á greinum, sem blöð neita um upptöku! [III: 57] Þetta sýnir að Stephan þekkti nokkur helstu einkenni sjálfsævisögu sem bókmenntagreinar (sjá Hannes Pétursson 91; Jakob Benediktsson 239; Le- jeune 3-5; Mandel 52-58). Sá sem skrifar er sjálfur aðalpersónan í frásögn- inni. Sögumaðurinn rekur atvik úr ævi sinni frá eigin sjónarmiði, oftast eftir minni, og leitast við að segja rétt og satt frá. Samt grunar lesendann að hann geri sig merkilegri en hann er í raun og veru enda er hann því aðeins verðug söguhetja að ævi hans hafi verið í einhverju frábrugðin lífi annarra, ekki einskær meðalmennska. Hins vegar lætur Stephan engin einkamál fljóta með. En sumir höfundar sjálfsævisagna kjósa einmitt að lýsa innri þroskaferli í formi játninga. Að þessu víkur Stephan síðar í bréfi tií Baldurs og segir þar: „Ég kann ekki að segja frá, eins og [ég] kysi helzt. Vildi geta sagt af sjálfum mér svo, að ég segði sögu annarra. Pað er svo viðsjált að snúast sífellt um sjálfan sig, en vita engin ráð til að geta gert að því í svona vöxnu máli [IV: 104].“ Stephan er bundinn af formi sjálfsævisögunnar en hefði fremur kosið að rita endurminningar sínar, segja frá fólki sem hann hafði kynnst á lífsleiðinni og atburðum sem hann hafði orðið vitni að, eða eins og hann orðar það, segja sögu annarra um leið og hann segði frá sjálf- Andvari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.