Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1993, Side 57

Andvari - 01.01.1993, Side 57
andvari PÁLMI JÓNSSON 55 tíma sinn og fé. „Daglegur rekstur interesseraði hann ekki mikið. Pálmi var maður hinna stóru plana, ef svo má að orði komast,“ segir Guðni rektor Guðmundsson. „Hann barst ekki á, bjó til dæmis í ósköp venjulegri blokkaríbúð, lengi eftir að Hagkaup fór að vaxa fiskur um hrygg. Það var enginn gulllaxastæll á Pálma.“92 Dæmi um þetta var, að Pálmi hafði allt að því óbeit á glæsilegum gistihúsum. Vildi hann jafnan dvelja á ódýrum gististöðum erlendis. A níunda áratug fór Pálmi að sjá börn sín vaxa úr grasi og barna- börn fæðast sér til mikillar ánægju. Sigurður Gísli Pálmason fæddist 13. ágúst 1954, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1974 og vann í eitt ár eftir það í Hagkaup. Veturinn 1975-1976 stund- aði hann nám í viðskiptafræði í Polytechnic of Central London, en hvarf heim til starfa í fyrirtækinu eftir það; þá var Carter kominn til sögu og var í óðaönn að endurskipuleggja það. Var hann innkaupa- maður til 1980, en þá gerðist hann framkvæmdastjóri við hlið Magn- úsar Ólafssonar. Arið 1985 varð Sigurður Gísli stjórnarformaður Hagkaups, en segja má, að hann hafi árin 1984-1988 verið í fullu starfi við smíði Kringlunnar. Sigurður Gísli er kvæntur Guðmundu Helen Þórisdóttur. Þau eiga tvö börn, Jón Felix og Gísla Pálma. Jón Pálmason, sem fæddist 3. ágúst 1959, hefur gengið í öll störf í fyrir- tæki föður síns, frá því að hann lauk skyldunámi, hvort sem það var á saumastofunni, í kjötdeildinni, á sendiferðabflum eða annað. „Faðir okkar lagði ekki mikið upp úr háskólanámi,“ segir Jón. „Hann talaði stundum um það, að laganámið hefði ekki komið sér að neinu gagni. Hann vildi síðar miklu fremur ráða menn að fyrirtækinu og kenna þeim rekstur en fá menn með háskólamenntun í lögfræði eða við- skiptafræði þangað. Hann var alls ekki andvígur háskólamenntun; en hann tók hana ekki eins hátíðlega og margir aðrir.“93 Jón Pálmason er framkvæmdastjóri þróunarsviðs Hagkaupsmanna og vinnur að margvíslegri nýsköpun í fyrirtækjum þeirra. Jón er kvæntur Elísa- betu Björnsdóttur. Þau eiga tvö börn, Guðrúnu og Jónínu Bríet, en fyrir hjónaband eignaðist Jón son, Pálma, með Önnu Vilbergsdóttur hjúkrunarfræðingi. Eldri dóttir Pálma, Ingibjörg Stefanía, fæddist 12. apríl 1961 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1981. Hún stundaði nám í innanhússarkitektúr við Parsons School of Design í New York °g lauk þaðan prófi árið 1988. Sambýlismaður hennar var Sigurbjörn Jónsson myndlistarmaður, og áttu þau tvö börn, Sigurð Pálma og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.