Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 23
ANDVARI PÁLMI JÓNSSON 21 þátt í félagslífinu. Hann hefur aldrei mætt á stúdentsafmæli, sem við höfum haldið upp á.“20 Jónas Árnason segir: „Pálmi var ekkert sér- staklega kátur drengur. Hann var fáskiptinn, jafnvel einfari. Hann tók til dæmis engan þátt í gangaslag. Hann var stundum á kvöldin heima hjá Páli Zóphóníassyni og umgekkst Hjalta Pálsson mikið á þessum tíma. Pálmi var hraustmenni og glæsimenni. Hann var ótrú- lega handsterkur: Einu sinni kreisti hann höndina á mér svo fast, að mar varð eftir. Pálmi fékk sér að vísu aldrei í staupinu, svo að orð væri á gerandi, en ég man eftir því, þegar hann lenti einu sinni í átök- um fyrir framan Oddfellow-húsið. Þá réðst á hann einhver drjóli, og Pálmi lúskraði honum.“ Jónas bætir við: „Pálmi kunni vel að meta gamansemi, en þó án alls hláturs. Hann velti peningum mikið fyrir sér og var sparsamur. Pálmi sló heldur slöku við námið. Hann hafði hins vegar áhuga á bókmenntum. Ég sá hann iðulega taka bók úr hillu heima hjá Páli Zóphóníassyni og lesa.“ Á stúdentsprófi vorið 1942 hlaut Pálmi fremur lága einkunn, 5,79 stig. Pálmi settist í lagadeild Háskóla íslands að stúdentsprófi loknu, en stundaði námið með hangandi hendi og lauk ekki lagaprófi fyrr en níu árum síðar, 1951. Fékk hann II. einkunn betri á lagaprófi, 157 2/3 stig. Þrátt fyrir góðar námsgáfur var hugur hans annars staðar; hann vildi stunda kaupsýslu og efnast. Lá hann tímunum saman og grúskaði í erlendum verðlistum og vöruskrám og reiknaði út, hvernig hann gæti grætt á margvíslegri kaupsýslu. Á sumrin fór hann í átt- hagana norður í landi og vann það, sem til féll. Faðir hans var orðinn heilsuveill, þegar kom fram á sjötta áratug, þótt hann héldi áfram að búa til dánardægurs árið 1966. Pálmi keypti sér vörubíl, strax og hann gat, og notaði hann til þess að flytja torf, sem kallað var reið- ingur, var það notað sem einangrunarefni í fyrstu hitaveiturnar í Reykjavík og Ólafsfirði. Hann ók líka við virkjun í Skeiðsfossi. Einn- ig vann Pálmi um skeið á Keflavíkurflugvelli, þar sem miklar fram- kvæmdir voru á vegum bandaríska varnarliðsins; smíðaði hann með- al annars vinnuskúra fyrir varnarliðið og flutti þangað í sendiferðabíl sínum. Pálmi var mjög fríður sýnum, vörpulegur á velli, en svaraði sér vel, allra manna aflmestur, hávaxinn, jarphærður og dökkur yfir- litum með ljósblá augu og kyrrlátt og fágað fas, sem konur hrifust mjög af. Fannst þeim hann minna á erlendan aðalsmann, en vinir Pálma kölluðu hann þá sumir „Palmerston lávarð“. Steingrímur Steinþórsson getur þess í sjálfsævisögu sinni, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.