Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1993, Page 132

Andvari - 01.01.1993, Page 132
130 HALLA KJARTANSDÓTTIR ANDVARI þjóðarinnar. í Jörð er það stofnun Alþingis árið 930 en í Hvítakristi kristni- takan. Grámann er svo yngsta sagan í Landnámsflokknum. Hún kom út ár- ið 1936 og gerist í byrjun 12. aldar þegar fyrstu hnignunareinkenna þjóð- veldisins var farið að gæta. Ég hef hugsað mér að gera sögurnar Jörð og Hvítakrist að umræðuefni hér. Ekki vegna þess að mér finnist sú fortíðarmynd sem þar er dregin upp sérlega eftirminnileg heldur vegna þeirra viðhorfa til heiðni og kristni sem þar birtast og mér finnast athygli verð, ekki síst vegna þess að þau gefa jafnframt til kynna trúar- eða lífsskilning Gunnars Gunnarssonar sem ég hef einnig í hyggju að velta fyrir mér. Hinar sögulegu aðstæður eru gjörólíkar í þessum verkum og að auki eru sögurnar mjög mismunandi bæði að formi og efnistökum þótt Gunnar skrifi þær með stuttu millibili og þær gerist á svipuðum tíma. I þeim báðum skipar þó trúin eða öllu heldur trúarumræða veglegan sess þótt andi verk- anna sé alls ekki sá sami í þessu tilliti vegna þess að heiðni og kristni birtast þar í mjög mismunandi myndum. II í Jörð er dregin upp fögur og upphafin mynd af heiðnu mannlífi á Arnar- hvoli, höfuðbýli landnámsmannsins og allsherjargoðans Ingólfs Arnarson- ar. Þar ríkir hið fullkomna jafnvægi og menn lifa í sátt við sjálfa sig, náttúr- una og náungann - í kærleika til alls sem lifir. Þar birtist trúin á hið góða í manninum sem er hafið yfir öll mörk kristni og heiðni. Arnarhvolsmenn eru heiðnir og friðsamir trúmenn, sem útkljá deilumál með vopni laganna en ekki með stáli. Þeir eru bændur en ekki víkingar og dýrka Þór ásamt goðmagni jarðar. Líf og afkoma Arnarhvolsættarinnar er einungis háð frjó- magni jarðarinnar - jörðin er í senn lífslind þeirra og uppspretta alls lífs og birtist þannig sem hliðstæða hins skapandi afls sem kristnir menn kalla guð. Guð kristinna hefur bólstað á himnum, guðdómur hinna heiðnu býr í jörð- inni. Þetta eru grundvallarandstæður trúarbragðanna eins og þær birtast í Jörð. í sögunni eru víða teikn á lofti um trúskiptin sem í vændum eru en höf- undur leitast sífellt við að finna hinum ólíku trúarbrögðum sameiginlegan farveg. Þannig undirbýr hann uppgjörið milli heiðni og kristni sem fram fer í Hvítakristi. Þar birtist hins vegar heimur sundrungar, átaka og togstreitu andstætt þeirri einingu sem ríkir í Jörð. í báðum verkunum leitast höf- undur þó við að komast sem næst innsta kjarna trúarbragðanna í þeim til- gangi að draga fram hliðstæður þeirra og sameiginlega eðlisþætti. í Hvíta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.