Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 12
8 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI Gottskálkssonar. Þeir Sveinn og Stefán voru bræðrasynir. Fjóla giftist Daníel Fjeldsted lækni, og var hún landskunn sem hús- mæðrakennari. Húsavík var ekki fjölmenn á bernskuárum Benedikts Sveins- sonar, en þangað lágu leiðir héraðsbúa til viðskipta og margvís- legrar fyrirgreiðslu. Og til Sveins og Kristjönu lögðu leið sína jafnt Flúsvíkingar sem gestir úr sveitunum. Benedikt Sveinsson sýslumaður var vinur þeirra hjóna og var ævinlega gestur þeirra, þegar liann dvaldi í Húsavík eða átti þar leið um, og eins var um Einar, son hans, — og hjá þeim gisti Einar Ásmundsson í Nesi, þá er hann átti erindi til Flúsavíkur. Þarna komu þeir Gautlandamenn, Jón Sigurðsson og synir hans, séra Þórleifur á Skinnastað, Benedikt prófastur Kristjánsson og Jón í Múla, Jakoh Flálfdanarson, Benedikt Jónsson á Auðnum og Sigurður í Yzta- felli — og Ásgeir Blöndal læknir var þar svo að segja daglegur gestur. Einnig komu til gestgjafans hinir yngri menn, sem síðar urðu ýmsir kunnir þjóðinni. Þá skal þess getið, að Þórður Guð- johnsen verzlunarstjóri og frú hans voru nánir vinir þeirra hjóna, Sveins Víkings og Kristjönu. Þórður var sonur Péturs Guðjohn- sens organleikara og söngkennara í Reykjavík og konu hans Guð- rúnar, dóttur Lárusar kaupmanns Knudsens. Þórður var tvíkvænt- ur, og var fyrri kona hans Halldóra, dóttir Þórðar Sveinbjörnsens háyfirdómara. Guðjohnsen stjórnaði verzlun fyrir hið alkunna og volduga fyrirtæki Örurn & Wulf í Kaupmannahöfn. Flann þótti fylgja allfast þeim reglum, sem húsbændur hans settu honum um viðskipti við hændur, en hins vegar var hann talinn haldinorður, og ekki var persónulegur fjandskapur milli hans og Jakobs Hálf- danarsonar, frumherja og framkvæmdastjóra Kaupfélags Þing- eyinga. Og þó að Guðjohnsen þætti fastheldinn og erfiður keppi- nautur, beitti hann sér fyrir ýmsunr frainfaramálum, svo sem stofnun sparisjóðs og íshúss í Flúsavík, og aldamótaárið gaf hann þúsund krónur til stofnunar sjóði, er verja skyldi til fræðslu barna í Idúsavíkursókn. Guðjohnsen þótti allstoltur rnaður að hætti ýmissa höfðingja sinnar tíðar, og heimili hans mun hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.